Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1962, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.02.1962, Blaðsíða 2
& vr ST Þar, sem fortíð og framtíð mætast Haustmynd úr Hallar- garðinum í Reykjavík. Ljósm.: Orlygur Hálf- danarson. tamvinnan FEBRÚAR 1962 — LVI. ÁRG. 2. Útg.: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðmundur Sveinsson. Blaðamenn: Örlygur Hálfdanarson. Dagur Þorleifsson. Efni: 2. Þar, sem fortið og framt'ð mætast, Guðmundur Sveinsson. 3. Bréfakassinn. 4. Samvinnufélögin og auðhringar, Páll H. Jónsson. 5. Kveður hann enn, Halldóra B. Björns- son kynnir Kvæði um tvö börn í ruggu eftir Hallgrún Pétursson. 8. Fyrir minni kvenna, fyrri hluti, Guð- mundur Sveinsson. 9. Verðlaunakrossgátan. 11. Af spjöldum sögunnar: Bódísea ræðst á Lundúnaborg, þýðandi Dagur Þor- leifsson. 14. Athugasemd við útflutning sauðfjáár, Jón Árnason. 16. Gróður á grýttri strönd, Páll H. Jónsson. 18. Úrslit í umferðarmerkjagetraun Sam- vinnutrygginga. 20. Hulin fortíð, framhaldssaga eftir Daphne du Maurier í þýðingu Dags Þorleifssonar. 25. Kveðið á skjáinn, vísur, sem heyr- andi í holti hefur t:nt saman. 28. Í tómstundum, Torben Frederikssen skrifar um smáfiskarækt í heimahús- um, 1. grein. Fylgirit: Fréttabréfið. Ritstjórn og afgreiðsla er í Sambands- húsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími er 17080. Verð árg. er 120 kr., í lausasölu kr. 12.00. Gerð myndamóta annast Prentmót hf. Prentverk annast Prentsmiðjan Edda hf. Fyrsti mánuÖur ársins, janúar, er heit'nn eftir rómverskum gutSi. Sá hét Janus. Rómverjar geríSu svo mynd eða líkneski af guíSi þessum, a?S hann haftSi tvö andlit. Var þa‘ð trú þeirra, aíS Jan- us gæti í senn horft ti! tveggja átta, aftur og fram. Þa<S sýnist fara vel á því í byrjun árs atS minnast þessarar fornu hug- myndar Rómverja, a?S þatS sé háleitt vitShorf a?S gæta hinna tveggja þátta, sem lífitS er ofitS úr: fortítS og framtítS. Sagan kennir okkur, atS mönnunum hætti of mjög til atS horfa atSeins til einnar áttar, annatS hvort fortítSar etSa framtítSar og gleyma sítSan hinni alger- lega. — Þetta einstefnu-hugarfar hefur skilitS eftir sig varanleg merki í hugar- heimi mannanna, lífsvitShorfi og trú. Sú var títSin, atS nær öll hugsun snerist um forlítSina. Hún haftSi veritS fegurst og glæstust. Upphaf mannlegs lífs og mannlegrar sögu sveipatSist helgiljóma. MatSurinn hóf göngu sína í Paradís, en haftSi sítSan stöíSugt þrætt leitS öfugþróunar og afturfarar. MetS söknutSi og þrá létu menn hugann reika til horfinnar gullaldar, týndrar Para- dfsar. En skyndilega gat skipt um. í statS þess atS líta eingöngu aftur tóku menn atS horfa einvörtSungu fram. Þá varS þatS draumalanditS, hillingarnar, sem fylltu hugi þeirra. Meir og meir óx þessi vitSleitni og efldist, unz hún vartS atS ákvetSinni menningarstefnu og henni valitS sérstakt heiti og fylgjend- um hennar. Nafngiftin var dregin af bókartitli einum, en rit þetta, UTOPIA, eftir brezkan hugsuS, Thomas Moore, var eitt hiS fyrsta og merkasta, sem skóp draumórastefnunni fylgi meSal almennings og vakti verulega athygli á henni. NafniS UTOPIA er latneskt og er merking þess „Hvergi“. I hillingum sáu menn þaS land og ríki, sem byggi yfir öllu því ágæti, sem hvergi varS fundiS á jörSu. — Þeir menn, sem næi eingöngu horfSu fram til drauma- Iandsins, voru kalIaSir UTOPISTAR. Slíka menn má finna enn í dag. Svo fagrar og heillandi, sem hug- myndimar um týnda Paradís gátu orS- iS annars vegar og sýnirnar til drauma- landsins hins vegar, þá áttu þær hvor- ar tveggja sín augljósu takmörk. Hvort tveggja var óraunhæft, dvap á dreif og beindi athygli mannanna frá verkefn- um og viSfangsefnum líSandi stundar. Menn máttu ekki gleyma, aS þeirra var aS lifa á þessari jörSu HÉR OG NU. Fáir hugsuSir á Vesturlöndum hafa meir undirstrikaS þetta en heimspek- ingurinn og guSfræSingurinn Paul TiIIich, nú prófessor í Bandaríkjunum. Hann hefur sett fram athyglisverSa hugmynd, sem hann kallar „KAIROS- HUGMYNDINA", eSa hugmyndina um tímann, nútíSina. NútíSin skapast á mótum fortíSar og framtíSar, þar sem hinir tveir þættir vefast saman. Þess vegna verSur nútímamaSurinn aS gæta sín aS halda hinu eSlilega jafn- vægi. Raskist jafnvægiS milli fortíSar og framtíSar í lífi hans og huga, er hann horfinn út úr samtíSinni, annaS hvort horfinn á vit hins liSna og lifir því, eSa hins ókomna aS njóta þess, sem ekki er. MeS hina fornu hugmynd Rómverj- anna í huga verSur kenning Pauls Tillich enn umþenkingarverSari, Hvort tveggja getur og mlnnt okkur á, aS áramót eSa upphaf nýs árs er ekki til þess eins ætlaS aS láta okkur um stund hverfa til trega eSa drauma. Þvert á móti eiga áramótin aS undirstrika enn betur aS NÚTlÐIN er mót fortíSar, þar sem þú og ég erum aS skapa úr þáttunum tveim dáSir dagsins í dag. GuSmundur Sveinsson. 2 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.