Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1962, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.02.1962, Blaðsíða 19
í októberhefti Samvinnunnar efndu Samvinnutryggingar til verðlaunaget- raunar, sem nefndist: Þekkir þú um- ferðarmerkin? — Getraun þessi var að- allega ætluð börnum og unglingum, en reynslan sýndi, að bæði ungir og gamlir tóku þátt í henni. Alls bárust 2477 svör frá fólki, sem var fimm til sjötíu ára að aldri. Voru þessi svör víðsvegar að af landinu og flest rétt. Fyrir jólin var dregið úr réttum svör- um hjá borgarfógetanum í Reykjavík, og féllu fyrstu verðlaunin, rafknúin kapp- akstursbraut, í hlut drengs í Reykjavík, Sævars Haraldssonar, Suðurlandsbraut 87 A. Alls voru fimmtíu verðlaun veitt, og dreifðust þau um allt land. Nítján hreppti fólk í Reykjavík, en þrjátíu og ein verðlaun komu í hlut fólks utan Reykjavíkur. Eins og áður er sagt bárust 2477 lausn- ir og þar af voru 2365 réttar. Hinar réttu lausnir skiptust þannig, að á eyðublöð- um frá Samvinnunni bárust 1354, en á öðrum eyðublöðum 1011. Röng svör voru 112. Listi yfir verðlaun og verðlaunahafa: 1. Kappakstursbraut Sævar Haralds- son, Suðurlandsbr. 87a, Rvík. 2. Slökkvibifreið Hermann Friðriksson, Hvarfi, Bárðardal, S-Þing. 3. Slökkvibifreið Valur Sigurðsson, Grettisgötu 73, Rvík. 4. Slökkvibifreið Svandís Ásta Þor- steinsdóttir, Heiðargerði 7, Rvík. 5. Dráttarvél m/vagni Inga J. Pálma- dóttir, Pálmholti, Reykjadal, S-Þing. 6. Dráttarvél m/vagni Sigurður Jóns- son, Mávahlíð 2, Rvík. 7. Dráttarvél m/heyvagni GuðjónBergs- son, Bugðulæk 10, Rvík. 8. Dráttarvél m/heyvagni Ævar R. Kvaran, Rauðalæk 13, Rvík. 9. Dráttarvél m/áburðardreifara Sigur- jón P. Stefánsson, Uppsalavegi 9, Húsavik. 10. Dráttarvél m/áburðardreifara Jónas M. Ragnarss., Garðarsbr. 35b, Húsav. 11. Dráttarvél m/kerfi Guðbjartur Rögnvaldsson, Syðri-Vík, Landbroti, Kirkjub.hr. 12. Dráttarvél m/kerfi Örn Bergsson, Hofi, Öræfum, A-Skaft. 13. Dráttarvél m/vagni Ingibjörg M. Jónsdóttir, Skorrastað, Norðfirði. 14. Dráttarvél m/ámoksturstæki Björn Björnsson, Ytri-Reykjum, V-Hún. 15. Bedford vörubifreið Sigurður R. Ragnarsson, Veðramóti, Vopnafirði. 16. Bedford vörubifreið Guðmunda Guð- mundsdóttir, Austurvegi 29, Selfossi. 17. Bedford vörubifreið Sigurður Ragn- arsson, Þúfu, Ölfusi, Árn. 18. Bedford vörubifreið Eygló Magnús- dóttir, Ljósheimum 4, Rvík. 19. Bedford vörubifreið Þórir Guðjóns- son, Vopnafirði, N-Múl. 20. Wauxhall Cresta fólksbifreið Þor- grímur Eiríksson, Laugam.bl. 33, Rv. 21. Wauxhall Cresta fólksbifreið Hróðný Bogadóttir, Sólvöllum, Patr. 22. Wauxhall Cresta fólksbifreið Unnur Hjaltadóttir, Hjaltastöðum, Blöndu- hlíð, Skagaf. 23. Wauxhall Cresta fólksbifreið Jón Pálsson, Otrateig 40, Rvík. 24. Wauxhall Cresta fólksbifreið Jón Pálsson, Vesturbraut 5, Keflavík. 25. Opel Kapitán fólksbifr. Sólveig Ósk- arsdóttir, Rauðalæk 21, Rvík. 26. Opel Kapitán fólksbifr. Stefán S. Hannesson, Hríseyjargötu 21, Ak. 27. Opel Kapitán fólksbifr. Steinunn Kr. Mikaelsdóttir, Aðalstræti 82a, Patr. 28. Opel Kapitán fólksbifr. Áslaugur Haddsson, Ránargötu 27, Ak. 29. Opel Kapitán fólksbifr. Gunnlaugur Árnason, Fjólugötu 8, Akureyri. 30. Chevrolet Impala fólksbifr. Svein- björg Sveinbjörnsd., Víðimel 44, Rv. 31. Chevrolet Impala fólksbifr. Sigurður Jónmundsson, Melgerði 7, Sogam., R. 32. Chevrolet Impala fólksbifr. Erlingur Hjálmarsson, Vallholti 21, Akranesi. 33. Chevrolet Impala fólksbifr. Sigurður O. Baldursson, Sogavegi 186, Rvík. 34. Chevrolet Impala fólksbifr. Jóhann Snorrason, Byggðavegi 97, Ak. 35. Chevrolet Corvair fólksbifr. Runólfur Guðmundsson, Hamrahlíð 3, Grafarn. 36. Chevrolet Corvair fólksbifr. Sigurður Jóhannsson, Njálsgötu 6, Rvík. 37. Chevrolet Corvair fólksbifr. Edda G. Andrésdóttir, Kleppsvegi 10, Rvík. 38. Chevrolet Corvair fólksbifr. Ásgeir Halldórsson, Oddeyrarg. 32, Ak. 39. Chevrolet Corvair fólksbifr. Halldóra Helgadóttir, Nóatúni 32, Rvík. 40. Esso bensínsíöð Tryggvi Gunnarsson, Hafnarstræti 11, Ak. 41. Esso tankbifreið WiIIiam F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. 42. Esso tankbifreið Birgir Ingólfsson, Bollastöðum, Blöndudal, A-Hún. 43. Esso tankbifreið Sigurður Stefáns- son, Flögu, Skriðdal, S-Múl. 44. Esso tankbifreið Árni Árnason, Aust- urvegi 29, Selfossi. 45. Esso tankbifreið Rut Hjartardóttir, Fossi, Staðarsveit, Snæf. 46. Esso tankbifreið Jóna B. Björnsdótt- ir, Hringbraut 45, Rvík 47. Esso tankbifreið Karl O. Hjaltason, Ægissíðu 74, Rvík. 48. Esso tankbifreið JónSigurðsson,Yzta- felli, Köldukinn, S-Þing. 49. Esso tankbifreið Kristján Benedikts- son, Bogahlíð 12, Rvík. 50. Esso tankbifreið Gyða Guðmunds- dóttir, Hjarðarhaga 28, Rvík. Gjarnan skal ég góðin min gera sem þú biður, fyrir það svarið faldalin þér fagni himna smiður. Sœtan gulls þá sumarið skin sjá muntu hver Ijáinn ber — Hugurinn minn er hjá þér — Samviskan mun segja þin sœl sért orðin þú. Ég gladdist af þvi góðin min þú gegndir mér nú. Af þvi að ég um þaug kvað ég óska af hjarta báðum þaug hljóti eilifan hvildarstað á himna byggðar láðum, rauna aldrei rati i bað ráði sjálfur Drottinn mér. — Hugurinn minn er hjá þér — Bið ég það yrði bragar lag við börn og heima hjú. Ég gladdist af hjarta góðin min þú gegndir mér nú. SAMVINNAN 19

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.