Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1965, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.03.1965, Blaðsíða 6
Glóðarsieikíng (Grilisteiking) Glóðarsteiking iærist óðum í vöxt. Það koma stöðugt nýjar tegundir á markaðinn aí glóö- artæxjum t. d. útiglóð (bar- becuei, pönnur meö glóðarrist í lokinu, bökunarofnar með gióðarrist og sérstakir glóðar- ofnar sem aðaiiega eru notað- ír tu gióóarsteikingar. Ná- Kvæmur ieiðarvisir á að íylgja hverju tæki og óiium sem vilja ná góðum árangri ber að iesa hann vei og hagnýta sér þær upplýsingar sem seljandinn geiur. Þar er m. a. geiinn upp nm og steikingartími matvæi- anna. Kostirnir við glóðarsteikingu eru aö íæðan steikist við sér- staka hitageisla, innrauða geisia (infraröde stráler), en peir geislar hafa lengri bylgju- iengd en venjulegir ljósgeisl- ar. Ofninn er hafður opinn eða hálfopinn til að gufa eöa reykur hindri ekki eðlilega skorpu. Snögg purrhitun veld- ur því að skorpan myndast fljótt og fæðan verður safa- meiri og bragðbetri en við venjulega steikingu. Og síðast en ekki sízt að lítil eða engin fita er notuð við steikinguna. Einfaldasta og elzta aðferð- in við glóðarsteikingu var við- höfð af forfeðrum okkar, þeg- ar kjötið var steikt á teinum yfir opnum eldi eða stór kjöt- stykki — oft heilir skrokkar — látnir á tein og snúið yfir opnum eldi eða glóð þar til steikin var tilbúin. Tók þetta oft fleiri kiukkustundir. Útiglóð. Útiglóð er auðvelt að búa til úr múrsteinum, sem hlaðið er upp í ferhyrning, þó ekki of þétt svo að hæfilegur trekkur geti myndast. Viðarkol eru notuð sem eldsneyti, en ofn- grind eða sérstakir teinar eru festir milli múrsteinanna hæfi- lega. langt frá eldinum, fyrir matvælin meðan steikt er. Útiglóð er einnig hægt að kaupa og flytja með sér út í garð eða í ferðalög. Dálitlu spritti er hellt yfir kolin um leið og kveikt er í þeim. Ath. að steikja ekki fyrr en glóð hefur myndast og pensla rist- ina með matarolíu, þá festist síður við hana. Steikingartími er lengri en í raf magnsglóðartækj um. Á þannig glóð er ekki gott að steikja feitt kjöt t. d. flesk, en aftur á móti kjúklinga, minni kjötstykki, buff, kóte- lettur, kjötsneiðar, pylsur, lif- ur, fisk heilan eða sundur- skorinn, kartöflur, brauð o. fl. Ef penslað er með olíu (mat- arolíu) meðan steikt er verð- ur að gera það varlega svo að fitan drjúpi ekki niður í glóð- ina. Áðurnefndar fæðutegund- ir er einnig ágætt að steikja í málmpappír, en þá verða pakkarnir að vera fremur smá- ir. Snúið stykkjunum oftar en við venjulega steikingu til að brúningin verði jöfn. Ath. að slökkva á glóðinni áður en gengið er frá henni. Hreinsið glóðartækið vel eftir notkun og sé það geymt úti, er höfð plasthlíf yfir því. Hafið í huga að því aðeins er hægt að glóðarsteikja að glóð sé fyrir hendi. í útiglóð- inni koma hitageislarnir neð- an frá en í pönnunni, bökun- arofninum og glóðarofninum er sérstök glóðarrist í loki pönnunar og lofti ofnanna, sem oftast er föst eða lítt hreyfan- leg. Kveikt er á ofninum nokkrum mínútum áður en steiking hefst. Sumir ofnar hafa mismun- andi stillingar en aðrir aðeins eina og þá er því sem steikja á komið fyrir mismunandi langt frá glóðinni eftir steik- ingartíma og stærð. T. d. á fegl eða kjötvöðvi að vera neðar í ofninum en fiskstykki eða kótelettur. Panna með glóðarrist Nýlega kom á markaðinn frá Westinghouse rafmagnspanna með glóðarrist í lokinu. Pönn- una er hægt að nota sem venjulega rafmagnspönnu. Þá er innstungan látin í pönnuna sjálfa. Á þannig pönnum er gott að steikja kjöt og fisk í litlum eða stórum stykkjum og er sérstakt hitastig ákveðið fyrir hverja tegund matvæla. Einnig er ágætt að steikja í fljótandi feiti t. d. fisk eða franskar kartöflur og baka bæði ýmiskonar ofnrétti og minni mótkökur t. d. tertu- botna. Þegar glóðarsteikt er í nönn- unni er innstungan sett í iok- ið og opnað fyrir ventil 1 lok- inu svo að loft komist að. Það sem steikja á, er síðan sett á rist sem fylgir pönnunni. Þessar pönnur virðast einkar hentugar fyrir lítil heimili. Glóðarofnar. (Grillofnar). Þeir eru mismunandi að stærðum og gerðum. Flestar tegundir eru einungis ætlaðar til glóðarsteikingar en til eru ofnar sem einnig steikja á venjulegan hátt, sjóða og baka. Við glóðarsteikingu er ofnun- um hálflokað með gegnsærri hurð svo auðvelt er að fylgjast með steikingunni. Ofnunum fylgir rist með skúffu en í venjulegum bökun- arofnum er ofngrindin notuð og ofnskúffan höfð neðst í ofn- inum til að taka á móti citu og vökva. (Klæðið ofnskúff- una með málmpappír, þá er auðveldara að hreinsa hana). Steiking á teini. Teinninn er notaður þegar steikt eru t. d. stór kjötstykki eða fuglar. Hann er þræddur i gegnum endilangt kjötstykk- ið sem er síðan fest með kjöt- göfflum sitt hvoru megin og komið fyrir á sérstakri grind. Teininum er ýmist snúið meö handafli eða sjálfvirkur mótor er festur í breiðari enda teins- ins og snýst hann þá með jöfn- um hraða. Mótornum fylgir oft Glóðarofn. Að neðan: Algeng áhöld, sem notuð eru við glóðar- steikingu, talið frá vinstri: mótor, tvöföld rist, grind, sem not- uð er þegar steikt er á teini, gafflar, sem notaðir eru í sam- bandi við teininn og mjóir teinar. Neðst: gataplötur fyrir mjóu teinana og steikingateinn. 6 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.