Fréttablaðið - 21.08.2009, Síða 36

Fréttablaðið - 21.08.2009, Síða 36
24 21. ágúst 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hve lengi hefurðu séð þessar ofsjónir, herra minn? Hana, búinn! Glæsilegt! 2 klukku- tímar, 34 mínútur og 15 sekúndur! Ég hef verið að bæta mig mikið undanfarið! Jahá! Taktu skóna þína af gólfinu, Palli. Ókei. Bara til að pirra mig. Kannski var þetta allt einn stór draumur og ég vakna sem manneskja!!! GUÐI SÉ LOF! Sjáðu allt þetta nammi! Þú færð ekki neitt. Ég er að selja það í fjár- öflun skólans. Hvað kostar það? Þúsundkall kassinn, eða tveir á 1800 og svo tíu prósent afsláttur ef þú kaupir fyrir meira en fimm þúsund. Ó. Hvað kostar að fá bara að sleikja smá? Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrum for-stjóri Kaupþings, var í sjónvarpsvið-tali á miðvikudaginn. Og hann hafði varla sleppt síðasta orðinu þegar netið var farið að fljóta í alls kyns færslum um hvers konar glæpamaður þessi náungi væri. Sem er ekki einu sinni auðmaður lengur. Hvort lög hafi verið brotin í hinu mikla banka- hruni er fyrir sérstakan sak- sóknara að svara og norsk- ættuðu vinkonu hans. En menn eru sem betur fer sak- lausir uns sekt þeirra er sönn- uð. Auðmenn Íslands eru engin undantekning frá þeirri reglu. En maður velti óneitanlega fyrir sér siðfræðinni á bakvið bankahrunið. Getur verið að jafn stór hópur og auð- menn Íslands voru hafi tekið sig saman og brotið lög og reglur vísvitandi? Svar- ið við því hjá Hreiðari í Lúxemborg er eflaust nei. Honum finnst hann ekki hafa brotið nein lög. Í hans huga er hann ekki glæpamaður eins og netverjar halda fram. Regluverkið, sem hefði bundið banka- mennina í báða skó, var einfaldlega ekki fyrir hendi heldur kaus löggjafarvaldið að leggja allt kapp á að greiða götur fjármála- lífsins enda nýtt síldarævintýri í fæðingu með hlutabréf í stað silfurs hafsins. Skelfi- legustu afleiðingarnar af þeirri firru eru Icesave-samningarnir. Svar Hreiðars við spurningum um lög- brot í sjónvarpi gat því aldrei orðið neitt annað en nei. Ef einhver hefði spurt banka- forstjórann hvort það hefði verið siðferðis- lega rétt að lána jafn háar fjárhæðir aðilum tengdum bankanum og Kaupþing gerði rétt fyrir hrun bankans er ekki víst að svarið hefði verið jafneinfalt. Enda var hugtakinu „siðferðislega rétt“ haldið sem lengst frá íslensku útrásinni. Siðferðislega rétt NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Helgarblaðið: Heimili og hönnun: Menning: Kolbrún Halldórsdóttir í helgar- viðtali. Beinta Maria Didriksen og Levi Didriksen: Levi níu ára er stoð og stytta tvíburasystur sinnar sem er með sjúkdóm sem aðeins fimm manns í heiminum þjást af. Íslensk hönnun eins og hún gerist best. Húsgögn, arkitek- túr og vöruhönnun í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Þrjár óperufrumsýningar í maí. Mest seldu bókmenntaverk Evrópu í fyrra. Íslenska ímyndin á viðreisnar- árunum. Allt um Listahátíðina.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.