Neisti - 20.08.1984, Blaðsíða 2

Neisti - 20.08.1984, Blaðsíða 2
Markmid Baráttusamtaka sósíalista og Fjórda Alþjóósambandsins FJÓRÐA ALÞJÓÐSAMBANDIÐ starfar aö því aö samhæfa og breiöa út meöal samtaka sinna i einstökum löndum þá reynslu og lærdóma sem bar- áttusamtók verkalýös og sósíalista búa yfír og ganga ígegnum. Þetta aiþjóöa- starf styrkir samtök og hreyfingar meö einstökum þjóöum. FJÓRÐA ALÞJÓÐASAMBANDIÐ styður ávall tog berst fyrir málstaö verka- iýösstéttarinnar og annarra undirokaöra hóþa hvar sem er í heiminum. Fjóröa Alþjóöasambandiö reynir ailtaf eftir bestu getu aö vinna aö því aö breiöa út virkan og síöferöilegan stuöning viö frelsisbaráttu alþýöu gegn heimsvaldastefnu jafnt og samstööu meö sonum og dætrum alþýöustétt- anna sem veröa fyrir ofsóknum valdhafa I einstökum löndum. FJÓRÐA ALÞJÓÐASAMBANDIÐ starfar hvarvetna aö myndun baráttu- flokka verkalýös. Fjóröa Alþjóöasambandiö stefnir aö sósialiskri ummsköpun samfélagsins. Þaö berst fýrir þvi aö verkalýösstéttin veröí ráöandi stétt í samfé- laginu meö því aö atvinnutækin veröi sameign vinnandi fólks, og framleiöslu- starfsemi þjóöfélagsins veröi stjórnaö meö lýöræöislegri áætlanagerö. FJÓRÐA ALÞJÓÐASAMBANDIÐ byggir á því aö verkefni verkalýösbarátt- unnar eru mismunandi eftír því hvar þjóöfélögin eru á vegi stódd i efnahags- og stjórnmálaþróun. i hinum þróuöu iönríkjum auövaldsins eru beín úrræöí sósíalismans nauösynleg til aö leysa kreppu samfélagsins. í hinum vanþró- uöu löndum á suöurhveli jaröar er nauösynlegt aö berjast fýrir þjóölegu sjálf- stæöi, umbótum í landbúnaöarmálum og lýðræöislegum umbótum sem leiöa síöan til sósíaliskrar nýsköpunar samfélagsins. Vandamál vanþróunar- i nnar verða aöeins leyst undir forystu ríkisstjórnar verkalýös og bænda í and- stoöu viö iönjöfra og stórjaröeigendur. í þeim lóndum þar sem auövalds- skipulag hefur veriö afnumiö en úrkynjaö embættísmannabákn einokar póli- tísk völd, eins og í Sovétríkjunum og Kína. er nauösynlegt aö steypa þessu skrifstofuveldi meö pólitískri byltingu undir forystu verkalýösins og koma á fót lýðræöislegu stjórnarfari sósialismans. BARÁTTUSAMTÓK SÓSÍALiSTA starfa aö því aö byggöur veröi upp baráttu- flokkur verkalýösins sem getur haft forystu fýrir verkalýösstéttinni og vinn- andí alþýöufólkí í sósíalískri umsköpun þjóöfélagsins á íslandi. Raunverulegur forystuflokkur verkalýösins veröur aöeins til í baráttu verkalýösíns og mynd- aöur af verkafólki sjálfu. Baráttusamtök sósíalista vinna aö þessari fiokksbygg- ingu meöal verkafólks og í verkalýösfélógunum. Starf þeirra innan Alþýöu- bandalagsins þjónar einníg þessum tilgangi. BARÁTTUSAMTÖK SÓSÍALISTA eru andvíg þvi aö borgaralegu verkalýös- flokkarnir, Alþýöubandalagiö og Alþýöuflokkurinn gangi til samstarfs viö auövaldsóflin í rikisstjórnum. Þaö hefur ávallt í för meö sér aö verkalýöshreyf- ingin er drepin í dróma og verslaö er meö lífshagsmunamál verkafólks. BARÁTTUSAMTÖK SÓSÍALISTA berjast þess vegna gegn því skrifstofuveldi sem ríkir í verkalýöshreyfingunni og fyrir lýöræöi og virkni hinna almennu fé- laga f verkalýössamtókunum. Þaö eru aöeíns lifandi og virk verkalýössamtök sem geta varist sókn auðvaldsins og staöiö fyrir nýsköpun samfélagsins i framtiöinni BARÁTTUSAMTÓK SÓSÍALISTA stefna aö þvi aö fjöldasamtök verkalýösins setji á fót sína eigin ríkisstjórn sem framkvæmir efnahagslegar. félagslegar og pólitískar ráöstafanir sem leiöa okkur út úr auövaldskreppu og gera okkur fært aö stjórna samfélagi okkar lýöræöislega í hag vinnandi fólks. Útgáfudagur 20. ágúst 1984. Áskriftarverð: Hálft ár kr. 400 Nýr ritstjóri tekur til starfa frá og með naesta tölublaði. Það er Már Guðmundsson, sem hefur á undanförnum árum skrifað fjölmargar greinar í blaðið, og því lesendum að góðu kunnur. Honum til halds og trausts kaus mfðstjórn Baráttusamtaka sósíal- ista tvo úr sínum röðum, þá Árna Sverrisson, frá- farandi ritstjóra og Pál Halldórsson, sem annast hefur fjármál blaðslns, en saman mynda þelr rit- nefnd, sem annast daglega skipulagnlngu og efnisval, í samraeml við þá stefnu sem mlðstjórn- In mótar. Þessi breytta verkaskipting er liður i hagræð- ingu starfa í miðstjórnlnnl í heild, og við von- umst til að hún gefist vel, og hinum nýja ritstjóra auðnlst að elga gott samstarf við lesendur blaðs- Ins og velunnara. -/as Efni þessa blads; Kjarabaráttan ............. 4 Herinn og IMATO ... 5 Nicaragua ................. 8 Ríkisstjórnin........... 9 Annáll ................ 12 Sandino ............... 14 Úttekt ................ 16 Ávinningar ............ 22 íran—írak ................ 24 Bréf til blaðsins ........ 26 Þing samtakanna ... 28 er malgagn Baráttusamtaka sosíalista. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur Neista er Árni Sverrisson. Ritnefnd Neista er framkvæmdanefnd miöstjórnar Baráttu- samtaka sósíalista. AöseturNeista eraö Laugavegi 53A, s. 17513. Neisti leitast viö aö gera skil öllum meginverkefnum stéttabaráttunnar, hérá landi og alþjóölega. Neisti er málsvari verkalýösstéttarinn- ar, og styöurjafnframt baráttu allra kúgaöra minni- hlutahópa, þjóöarbrota og kynþátta. Neisti flytur fréttir og fréttaskýringar um baráttu verkalýösins og undirokaöra hópa hérog annarsstaðar, og flyt- ur og kynnir stefnu Baráttusamtaka sósíalista í öll- um efnum. 2

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.