Stéttabaráttan - 13.12.1974, Síða 7

Stéttabaráttan - 13.12.1974, Síða 7
STÉTTABARÁTTAN 11/12 tbl. 13.12.1974 Höfuóhreyfingin í heiminum í dag er bylting AFRÍKA-Byltingin sækir fram! Lönd vilja sjálfstæði, þjóðir vilja frelsi og alþýðan vill byltingu. Þrðunin í Afríku rennir einum stoðunum enn undir þessa sögulegu staðreynd. Fleiri og fleiri ganga nú veg vopnuðu baráttunnar, og þeim fækkar stöðugt sem kjðsa "friðsamlega" leið til frelsis, ieið sem afneitar fiöldabaráttunni ocr þykist taka "hlutlausa" afstöðu til heimsvaldastefnunnar. Siðan 1 kringum 1960 hefur vopnaða baráttan í æ ríkari mæli sett inark sitt á baráttuna í syðri hlutum Afríku, f Mósambík, Angóla, Zimbabwe (Rhódesíu), Namibíu (Suð-vestur-Afríku), og jafnvel í Azanfu (S-Afríku) sjálfri. f Guinea-Bissau þar sem vopnaða baráttan hófst 1963 var lýst yfir stofnun lýðveldis í sept- ember 1973, eftir langt og blóðugt strfð gegn nýlenduherjum Portúgala. f þessum greinaflokki um Afríku verður reynt að gera skil í sem stystu máli þróun baráttunnar f hverju landi fyrir sig. MOZAMBIQUE Mósambik hefur f 5 aldir verið ný- lenda Portúgala, og þeir hafa stjórn- að henni með herlögum til að tryggja arðrán sitt á landinu. Tbúafj öldi Mós- ambík samanstendur af 8 milljónum svertingja og 220 þúsund hvítum mönn- um. Alþýðufylking Mósambík, Frel- imo, var stofnuð árið 1962 af ýmsum hðpum svartra frelsisvina, og var fyrsti leiðtogi Frelimo Eduardo Mondlano. Hann var myrtur af út- sendurum Portúgala í ársbyrjun 1969, og valdist þá til forystu Samora Machel, sem er leiðtogi Frelimo f dag. Þrðun baráttumiar Vopnuð barátta undir forystu Frelimo hðfst í september 1964. í byrjun taldi þjððfrelsisherinn aðeins 70 manns, en alþýða Mósambik fylkti sér undir merki Frelimo, svo að í dag er hersfyrkur hennar hátt f tuttugu þús- und vopnaðra og þjálfaðra hermanna. Arið 1967 opnuðu hersveitir Frelimo nýjar v%línur í Tete héraði, og sem árangur af hernaðarsigrunum komu upp frelsuð svæði, þar sem alþýðan réði lögum og lofum. Sumarið 1970 fóru hersveitir Frelimo yfir Zamb- esifljótið, en það höfðu portúgölsku hershöfðingj arnir talið vera hindrun sem skæruliðarnir gætu ekki yfirunn- ið. Strax árið ,1972 höfðu þjóðfrelsisher- irnir frelsað u. þ. b. 1/4 hluta alls mðsambísks landssvæðis með íbúa- fjölda upp á 1 milljón. A frelsuðu svæðunum var alþýðan skipulögð til að tryggja sigur Frelimo. Smábænd- ur skipulögðu alla jarðrækt sfna, og iðnaðarhópar skipulögðu sig með það fyrir augum að veita sem virkastan stuðning við frelsisbaráttuna. Hafin var herferð til að útrýma menntunar- leysi, og 1972 starfrækt Frelimo 170 barnaskðla með u.þ.b. 20 þúsund nemendum. En barátta Frelimo einskorðast ekki við sveitahéruðin, heldur helst barátta verkamanna í bæjum og borg- um sem enn voru í höndum óvinar- ins í hendur við baráttu skæruliðanna. Samhliða því að þjóðfrelsisherirnir náðu á sitt vald miðhluta Mósambík, og þar með öllum samgönguleiðum frá Rhðdesfu til sjávar, gerðu verka- menn f hafnarborginni Beira alls- herjarverkfall til stuðnings barátt- unni. Sú sigursæla stefna sem Frelimo hefur frá upphafi fylgt er stefna ný- lýðræðislegu byltingarinnar sem á- fanga í átt til sðsfalfsku byltingarinn- ar. Þannig hefur vopnaða baráttan ætfð byggt á pólitískri vakningu fólks ins. f dag lftur Frelimo á það sem höfuðverkefni sitt að fullvinna stétta- greininguna fyrir Mósambík, og að vinna pólitískt starf meðal verka- mannanna í borgum og bæjum. I gegnum samtengingu pólitfsku barátt- unnar og vopnuðu baráttunnar hefur Frelimo bundist æ sterkari böndum við fjöldann." I því nýja ástandi sem skapaðist við stjórnarbyltinguna í Portúgal, hefur Frelimo staðið dygg- an vörð um sjálfstæði hreyfingarinn- ar, og hyggst halda baráttunni áfram þar til fuHt sjálfstæði næst, og þar til sðsíalisminn verður að raunveru- leika. ANGOLA íbúafjöldi Angóla er 5,5 milljðnir negra, 500 þúsund hvftra manna. Frelsisbaráttan í Angóla fer fram innan þriggja frelsishreyfinga, MPLA, FNLA og UNITA. MPLA er elst frelsishreyfinganna, var stofnuð þann 10. desember 1956. Til að byrja með var MPLA ekki leið- andi fyrir neina vopnaða baráttu. Ný- lendustjórn Portúgala óttaðist þó mjög stofnun hreyfingarinnar, og hðf mikla baráttu gegn henni. Þann% voru flestir leiðtogar hennar hnepptir í fangelsi 1959, og hreyfingin neydd- ist tU að flytja höfuðstöðvar sínar tímabundið til Guinea. Þróun baráttunnar Vopnaða baráttan hófst þann 4. febrú- ar 1961 í Lúanda, í sambandi við bændauppreisn sem var barin niður af Portúgölum af mikilli hörku. í október 1961 voru höfuðstöðvar hreyf- ingarinnar fluttar til LeopoldviUe í Kongó (nú Zaire), þar sem stofnuð var samfylking með UPA (seinna FNLA); 1963 var öll starfsemi MPLA bönnuð f Kongó, og voru stjórnar- stöðvarnar þá fluttar til Brazzaville. Þaðan var síðan stjórnað baráttunni á Kabindavígstöðvunum, en Kabinda er olíuríkt herað sem hefur mikla efna- hagslega þýðingu fyrir nýlenduheri Portúgala. Nýjar vígstöðvar í suð-austur Angðla voru opnaðar 1966, og þýddi það mik- inn sigur fyrir þróun MPLA og barátt- unnar. MPLA berst líka f austurhluta Angóla, og er þeirri baráttu stjórnað úr höfuðstöðvum MPLA f Zambíu. MPLA hefur í dag mikið fylgi meðal alþýðunnar, þó einkum til sveita. Undanfarið ár hafa komið upp miklar deUur innan hreyfingarinnar, sem skipta henni f tvo stríðandi arma. Annar armurinn er leiddur af August- ino Neto, fyrrverandi þingmanni, en hinn armurinn er leiddur af Daniel Chipenda, félaga f miðstjórn MPLA, og helsta talsmanni hrevfingarinnar í Zambíu. í viðræðunum sem nú standa yfir við portúgölsk stjórnvöld hafa báðir armarnir fulltrúa, en hreyfingin hefur ekkert vilja segja út á við um hvað hugmyndafræðilegu deilurnar snúast. FNLA var stofnuð í mars 1961, í sambandi við bændauppreisn f norður- hluta Angóla. Meðlimir hreyfingar- innar eru að meginstofni frá Zembo- ættbálknum í Norður-Angóla, og Bakonga-ættbálknum við landamæri Zaire. Leiðtogi FNLA er Holden Roberto. Þróun baráttunnar FNLA stofnsetti útlagastjðrn fyrir Angóla þann 5. apríl 1962, Gouvern- ment Revolutionaire d’Angola en Exile (GRAE). Þessi útlagastjórn hlaut viðurkenningu Einingarsamtaka Afríkuríkja sem raunveruleg stjórn Angóla í septemberlok 1963. FNLA starfar aðallega frá Zaire, og hefur stuðning stjórnarinnar þar. Þann 3. maí þessa árs lagði Roberto fram þriggja punkta áætlun um hvern- ig ætti að haga umræðum við portú- gölsk stjðrnvöld: o Tafarlaust frelsi fyrir pólitíska fanga. o Bundinn verði tafarlaust endir á strfðið. o Frelsishreyfingarnar verði viður- kenndar og þær fái pólitísk réttindi sem stjórnmálahreyfingar. tilefni þess sendi FNLA ut yfirlýsingu þar sem Kína og Rúmeníu var þakkað sú aðstoð sem þau höfðu veitt, en ráðist harkalega gegn Bandaríkjunum fyrir að reyna að kæfa baráttuna. UNITA var stofnuð þann 13. maí 1966. Leiðtogi hennar er Jonas Savimbi, fyrrverandi meðlimur FNLA og utan- ríkisráðherra í útlagastjórn Angóla (GRAE). Hann klauf sig út úr FNLA eftir harðvítugar deilur á þingi þess í Kairo 1964 við Holden Roberto, en Savimbi sakaði Roberto um undir- lægj uhátt og makk við bandarísku heimsvaldastefnuna. Þrótm baráttunnar Portúgalsstjðrn hafði nokkru áður boðið frelsishreyfingunum þetta, en því hafði þá verið vfsað frá sökum þess, að frelsishreyfingarnar höfðu ekki styrk til að gæta þess að slíkt samkomulag yrði haldið, þetta hefði getað verið herbragð af hálfu nýlendu- herjanna til að afvopna hreyfingarnar. En á miðju þessu ári höfðu frelsis- hreyfingarnar vaxið svo að styrk í kjölfar hernaðarlegra og pólitískra sigra, að þær gátu gert þetta að kröfu sinni. Þann 23/3 1974 var 13 ára afmæli vopnuðu baráttunnar hjá FNLA, og f UNITA hefur alþýðustríðið á stefnu- skrá sinni, og byggir á grundveUi marxismans-lenínismans. Herir UNITA hafa unnið mikla liernaðar- sigra og ráða f dag stðrum hluta Suð- ur-Angðla. Samtökin hafa hafið upp- byggingu á frelsuðu svæðunum og þar rikir í dag nýlýðræðisleg stjórnskip- an, með þátttöku allrar alþýðunnar. Skæruliðar SWAPO í S-Afríku eru studdir af UNITA, og hafa þeir haft fullt frelsi til að fara um frelsuðu svæðin í Angðla og athafna sig það- an. Vorið 1974 var UNITA viðurkennd af Einingarsamtökum Afríkuríkja, en viðurkenning á FNLA (eða GRAE) dregin til baka. Fær UNITA í dag bæði fjárhagslega og efnalega aðstoð frá þeim. TU samans hafa frelsishreyfingarnar þrjár í Angóla fengið miklu áorkað í baráttunni gegn nýlendukúgun Portú- gala. Hernaðarsigrar þeirra hafa m.a. leitt til þess að portúgalski fas- isminn hefur hrunið og í Angóla hafa komið ujjp Qölmörg frelsuð svæði. í raun hafa frelsishreyfingarnar stjórn' að landinu að imdanteknum stærstu borgunum. En góð samvinna hefur verið mflli skæridiðanna í sveitunum og_alþýðunnar f borgum. Starfsemi þjððfrelsisherjanna hefur verið studd af verkföllum og öðrum samúðarað- gerðum verkalýðsins í bæjunum. PóHtfsk þrótm f Angóla mun sennilega leiða til myndunar stjórnar með þátt töku allra frelsishreyfinganna, og markmið þeirrar stjórnar verður að tryggja pðHtískt, efnahagslegt, og menningarlegt sjálfstæði landsins. Með því verður stórum áfanga náð í baráttunni gegn heimsvaldastefimnni. AZANIA Frelsishreyfing Azaníu, PAC, var mynduð árið 1959, eftir miklar deil- ur innan þáverandi frelsishreyfingar ANC. ANC var undir stjórn endur- skoðunarsinna, og afneitaði leið vopn- uðu baráttunnar. PAC er marxískur- lenínískur fjöldaflokkur sem tekur mið af Kommúnistaflokki Kína, og það sýndi sig strax 1962 að hann hafði algerlega náð forystu og frumkvæði baráttunnar úr höndum endurskoðun- arsinnanna. Baráttan f dag hækkana. Þrátt fyrir grimmilega á- rásir lögreglunnar héldu verkamenn verkfalUnu áfram. A sama tíma og þetta námumannaverkfall stóð, fóru 400 verkamenn f lyfjaverksmiðju í borginni Durban f verkfall. Þessar verkfallsaðgerðir í Durban breiddust út til annarra borga og brátt var fjöldi verkfallsmanna kominn í 10 þús und. Um það bil 5,6 milljónir svartra verkamanna eru ofurseldir ógnar- stjórn suður-afríkönsku kynþáttakúg- aranna. Þeir eru fórnarlömb kúgun- ar og arðráns kynþáttamisréttis og nýlendustefnu. Stjórnvöld viðhalda launakerfi með gífurlegum launamis- mun til að sundra verkamönnum í baráttunni. Meðallaun svarts verka- manns eru aðeins einn tfundi af laun- um hvíts verkamanns. Verkalýður- inn verður að gera sér að góðu hræði- lega aðstöðu á vinnustað, engar ör- yggisráðstafanir og yfirleitt ekkert lífsöryggi. Verðbólgan hefur gert það að verkum, að fátæktin eykst ár fra ári. Til að mótmæla þessari kúgun hefur verkalýður S-Afríku barist hatrammri verkfallsbaráttu síðustu tvö árin og fjöldi þeirra sem þátt taka í verkföllunum eykst með hverjum mánuði sem líður. í janúar á þessu ári lögðu 10. 000 verkamenn í vefnaðariðnaðinum niður vinnu til að mótmæla hinu glæpsam- lega launakerfi. Vopnuð lögregla var kölluð á vettvang, en það leiddi aftur til þess að öldur mótmælanna risu enn hærra. Verkfallið, sem stóð í tvær vikur stöðvaði með öllu fram- leiðslu 11 stórra vefnaðarverksmiðja. í júní á þessu ári gengu 20 þúsund námuverkamenn upp úr námunum við Jóhannesarborg, og kröfðust launa- NAMIBIA Namibía var þýsk nýlenda til loka fyrri heimsstyrjaldarinnar, en hvíta minnihlutastjórnin f S-Afríku tók þá yfir landið og hefur arðrænt það síð- an. íbúar þess eru 856 þúsund svart- ir menn en engir hvítir. Arðráninu er stýrt af kynþáttakúgurunum í Höfða- borg með tilstilli hers S-Afríku. SWAPO, frelsissamtök Namibíu eru lögleg sem lýðræðissinnaður flokkur, en hefur ólöglegan vopnaðan arm, sem starfar sem þjóðfrelsisher með höfuðstöðvar í Zambfu. Leiðtogi SWAPO er David Meroro. Hann sit- ur í fangelsi í S-Afríku og áttu réttar- höld yfir honum að byrja í september s.l. Aðrir leiðtogar SWAPO sitja flestir í fangelsi, þar á meðal Ezriel Taapopi, leiðtogi æskulýðssamtaka SWAPO. Þróun baráttunnar I dag er höfuðverkefni SWAPO pólit- Fullir ótta við ólguna innanlands hafa stjórnvöld f S-Afríku gefið loforð um launahækkun, en eru á sama tíma að auka umsvif hersins og lögreglunnar til að mæta aukinni ólgu. Verkalýðs- félög negra, sem eru bönnuð með lög- um hafa lýst yfir stuðningi við baráttu PAC, og boðað til aðgerða í næstu framtíð til stuðnings skæruliðum PAC úti í landsbyggðinni. PAC hefur lýst því yfir, að markmið baráttunnar sé að brjóta niður með vopnavaldi ríkis- vald kynþáttakúgaranna og binda endi á arðrán, kúgun og ofbeldi hvíta minnihlutans. Hvíti minnihlutinn berst vonlausri baráttu - byltingin fer yfir Azaníu eins og eldur um sinu. I þeim bylt- ingarskilyrðum sem fyrir hendi eru f Azaníu munu frelsisöflin sigra, hvað svo sem kúgararnir vígbúast. SWAPO hafði skorað á alþýðuna að hunsa þær. f Ovambolandi býr helm- ingur allra íbúa Namibíu. Vopnaða baráttan hófst f ágúst 1962 og þjóðfrelsisherinn hefur verið mikill höfuðverkur kynþáttakúgaranna. Suður-Afríka hefur í dag 5. 000 manna sérþjálfað herlið í baráttu við skæru- liðana í Namibíu, en af sklljanlegum ástæðum gefur þjóðfrelsisherinn ekki upp fjölda liðsmanna. t>ó er vitað að SWAPO hefur í dag 500 ný- liða í þjálfun í Zaire og Zambfu. Her S-Afríku hefur tekið við allri löggæslu í Namibíu, því það sýndi sig að lögreglan réði ekkert við skyndiárásir þjóðfrelsishersins. Tengsl þjóðfrelsishersins við alþýð- una til bæja og borga er góð, og m. a. leiddi SWAPO árið 1971 stór- verkfall sem stóð í 3 vikur með þátt- töku 2000 verkamanna. Verkfallinu var stefnt gegn kúgun á vinnustöðum. Sameinuðu þjóðirnar viðurkenndu þ. 12. desember 1973 SWAPO sem eina raunverulegan fulltrúa fbúa Namibíu. Það er m.a. fyrir baráttu SWAPO sem samþykkt var að víkja S-Afríku úr SÞ. En fulltrúar SWAPO benda á, að þrátt fyrir að þeir hafi hlotið við- urkenningu á alþjóðavettvangi sem fulltrúar alþýðunnar og einu lögmætu stjórnendur landsins, þá verður þvf aðeins sigrast á kúgun hvíta minni- hlutans f S-Afríku að alþýðan fari leið þjóðfrelsisstrfðins. Byltingin mun sigra í Namibfu. ísk og hugmyndafræðileg skólun fjöld- ans. Þessi barátta hefur náð gífur- lega langt, og sem dæmi má nefna, að í kosningum sem hvítu kynþátta- kúgararnir héldu í Ovambolandi, og eini valkosturinn var að kjósa milli flokka hvítu kynþáttakúgaranna, var kosningaþátttaká aðeins 4% eftir að um. Leiðtogi ZANU var Ndabangingi Sithole, en eftir að hann var handtek- inn var stofnað byltingarráð með átta meðlimum árið 1969, sem veitir leiðsögn fyrir baráttuna. Vopnaða baráttan hófst árið 1966. Arið 1973 dró ZANU saman reynsl- una af byltingarbaráttu liðinna ára, og notaði hana til að þróa áfram og bæta bardagaaðferðir sínar. Afleið- ZIMBABWE 250. 000 hvftir menn ríkja yfir sex milljónum negra f krafti hervalds og óheyrilegrar kynþáttakúgunar. ZANU, frelsissamtök Zimbabwe, voru stofnuð árið 1963, eftir mikla baráttu gegn mörgum samtökum negra (ANC, NDP, ZAPU, PCC), sem afneituðu vopnuðu baráttunni, en héldu því fram að frelsun landsins hlyti að fara eftir friðsamlegum leið- ingarnar urðu árangursríkari en nokkurn hafði órað fyrir. Vopnaða baráttan efldist gífurlega: Nýjar víg stöðvar voru opnaðar í norður-, norð-austur-, norð-vestur- og aust- urhluta landsins. Atta herstöðvar óvinanna og stofnanir hersins voru gjöreyðilagðar, fjöldi flugvéla skotn- ar niður og mikið magn flutninga- tækja ónýtt. Til ársins 1973 hafði þjóðfrelsisherinn drepið 550 hermenn kynþáttakúgaranna, og sært margfalt fleiri og tekið höndum. Sem afleiðing af árangursríkri bar- áttu ZANU hefur stjórn Smiths í Rhódesíu orðið að auka gffurlega framlag sitt til hermála, og orðið æ háðari hernaðaraðstoð S-Afríku. f baráttu sinni gegn negrunum hefur stjórn Rhódesfu unnið mörg grimmd arverk. Þannig eru í dag a. m.k. 65.000 négrar f fangabúðum. -/01

x

Stéttabaráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.