Stéttabaráttan - 13.12.1974, Blaðsíða 11

Stéttabaráttan - 13.12.1974, Blaðsíða 11
STÉTTABARÁTTAN 11/12 tbl. 13.12.1974 Skooanaskipti 111 // KORPÖR ATiFRlKIÐ " OC IMPCRUUSKI Lenín sagði eitt sinn, að höfuðspurn- ingin fyrir nútfma sósíalisma, væri spurningin um hentistefnuna og sam- band hennar við heimsvaldastefnuna. Lenfn sýndi fram á, að grundvöllur hentistefnunnar er mútukerfið, sem fjármálaauðvaldið hefur skapað, mút- ur, sem stafa frá hinum heimsvalda- sinnaða aukagróða, sem skapast við arðrán nýlendnanna og sem fara til efsta lags verkaiýðsstéttarinnar, verkalýðsaðalsins. Ennfremur benti hann á, að kenningar hentistefnunnar eru í ósamræmi við heimsskoðun verkalýðsstéttariimar, eru í raun og veru borgaralegar kenningar, sem falsa, afskræma og þynna marxism- ann út. Lenín skilgreindi innihald og form hentistefnunnar, sem koma fram, ekki aðeins meðal rússneskra byltingarmanna, heldur einnig innan n. og III. Alþjóðasambandsins. Skilj- anlega gat Lenfn ekki skilgreint allar gerðir og birtingarform hentistefn- unnar, þvf hentistefnan kemur ætíð fram við hlutstæð skilyrði og við hlut- stæðar aðstæður, sem fölsun eða rangtúlkun hlutstæðra verkefna í stétta- baráttunni. En Lenín skilgreindi stéttarlegt innihald hentistefnunnar og heimspekilegan grundvöll hennar - vélrænu efnishyggjuna. Imperfalfski ökónómisminn í baráttu sinni gegn hentistefnunni, sýndi Lenfn fram á fræðilegan grund- völl hentistefnunnar og ennfremur, að hentistefnan birtist á margvfsleg- an máta, samkvæmt hlutstæðum skil- yrðum og að birtingarform hennar eru þvf mismunandi í mismunandi löndum og á mismunandi tímaskeiðum. I riti sfnu "Skopmynd af marxisman- um og imperíalíski ökónómisminn" segir hann: "Kapitalisminn hefur sigrað - þess vegna þurfum við ekki að ómaka okk- ur við lausn pólitfskra vandamála, þannig rökræddu gömlu ökónómist- arnir 1894-1901 og vísuðu pólitísku baráttunni f Rússlandi á bug. Imperíalisminn hefur sigrað - þess vegna þurfum við ekki að ómaka okk- ur við lausn vandamála hins pólitíska lýðræðis, þannig rökræða imperfal- fskir ökónómistar vorra daga." (Coll. Works, bd. 23, bls. ) Einmitt. Hentistefnan í vinstrihreyf- ingunni í Evrópu f dag, byggir einmitt á þessari skilgreiningu heimsvalda- stefnunnar. Hægri útgáfan rökræðir: Einokunarkapitalisminn hefur sigrað - þar með hefur pólitíska lýðræðið tapað gildi sfnu í mikilvægum atriðum og nauðsynlegt er að stofna breiða al- þýðufylkingu til að berjast gegn ein- okuninni og fyrir lýðræðinu. Rúss- nesku endurskoðunarsinnarnir eru sem kunnugt er, talsmenn þessárar kenningar. Ennfremur kemur áþekk afstaða til einokunarinnar fram hjá SKP f Svíþjóð og AKPm-1 í Noregi, en að auki telja þessir flokkar hluta kapitalistastéttarinnar vera banda- menn verkalýðsins f baráttunni gegn einokuninni. Skilgreiningar þessara flokka á "alþýðunni" felur f sér - hvort sem menn vilja eða ekki - að stéttamóthverfurnar verða óskýrar og hún kemur í veg fyrir að hægt sé að gera markvissa og skýra skilgrein- ingu á stjórnlistarlegum verkefnum byltingarinnar. Vinstri útgáfan rökræðir: Einokunar- auðvaldið hefur sigrað - þar með er pólitfska lýðræðið úr sögunni og f stað þess hefur annað hvort komið fasismi eða sósfalfasismi. Þar með hefur smáborgarastéttin einnig glatað bylt- ingarsinnuðum eiginleikum sínum og er endanlega orðin varalið gagnbylt- ingarinnar. Þar með hefur verkalýðs- stéttin endanlega glatað fjöldahreyfing- um sínum í hendur borgaranna, verka- mennirnir hafa tapað baráttunni um verkalýðsfélögin. Tökum tvö dæmi úr hinni reynsluríku sögu Kommúnistaflokks Ráðstjórnar- rikjanna (bolsévíkanna) sem laut for- ystu Leníns og Stalfns. Þau varpa ljósi á tvo arma hins imperíalíska ök- ónómisma í beinu starfi og afstöðu þeirra til afgerandi vandamála stétta- baráttunnar. Annars vegar er trotsk- isminn, sem vildi "sneiða framhjá" verkalýðsfélögunum vegna vanþroska þeirra og afturhaldssamrar forystu og sem ekki vildi gera bandalag við fjölda smáeignarbænda f Rússlandi. Ilins vegar er búkarínska hægrifrá- vikið, sem hélt því fram, að kapital- isminn (eða kúlakkarnir) yxu friðsam- lega inn f sósíalismann og afneitaði hinum ósættanlegu hagsmunaárekstr- um, sem eru á milli kapitalistastétt- arinnar og verkalýðsstéttarinnar. Stalín snerist gegn þeim síðarnefndu f lok þriðja áratugsins, og sagði þá m.a.: "I hverju felst mismunurinn á trotsk- ismanum og hópi Búkarfns að þvf er varðar sambandið við bændurna ? Hann felst í því, að trotskistarnir eru á móti þeirri pðlitik sem felst f föstu bandalagi við allan þorra milli- bændanna, á meðan Búkarfnhópurinn er meðmæltur hvers lags bandalagi við bændurna yfirleitt. Það þarf ékki að sanna, að báðar þessar af- stöður eru rangar og önnur þeirra ekki meira verð en hin." (Vandamál Lenínismans, bls. 361 /sænsk útg.) Nú, ætlunin var ekki að ræða bænda- vandamálið hér, heldur spurninguna um verkalýðsfélögin og kenninguna um að þau hafi vaxið inn í rikisvaldið. Það reynist því nauðsynlegt að snúa sér fyrst og fremst að vinstri armi imperíalíska ökónómismans, sá hægri verður að bfða um sinn. KFMLr er höfuðtalsmaður kenningar- innar um "korpóratífríkið" og um að verkalýðsfélögin séu samvaxin hinu borgaralega rikisvaldi. En þessi kenning á sér einnig talsmenn innan KAm-1 í Danmörku, en það er aðal- lega sem stuðningur við kenningar KFMLr. I hverju felast kenningarnar um "korp- óratffa" rfkið? KFMLr skilgreinir korpóratífríkið á eftirfarandi hátt: "Korpðratífríki er rikisfyrirmynd, þar sem verkalýðs- félögin reyna að skapa sættir milli stéttanna og eru hluti af rikinu." (F. Baude, Leve de vilda strejkerna, bls. 93). Jafnvel þðtt þessi stuttaralega skil- greining sé sótt úr orðaskýringum í bæklingi Baude, inniheldur hún J>ð kjarnann f kenningunni um korþora- tffríkið, nefnilega að verkalýðsfélög- in vaxi saman við ríkið. f ftarlegri tilraun til að skilgreina inntak og grundvöll korpóratífrikisins, heldur Ó. Nyström þvf fram, f grein sinni "Fasismi og sósíalfasismi" (Klass- kampen, fræðilegt málgagn KFMLr no. 3 fy2), að orsakarinnar fyrir sköpun korpóratífríkisins á heims- mælikvarða, sé að leita f breytingu samkeppniskapitalisma yfir f einokun- arkapitalisma. Hann heldur þvf fram, að á tímum heimsvaldastefnunnar komi fram ný tegund tviþættrar takt- íkur borgarastéttarinnar, sem felist f fasisma og sósfalfasisma, að lýð- ræðið hafi "tapað gildi sfnu í mikil- vægum atriðum" og að þar með hafi orðið til korpóratfft kerfi, sem tekið hafi við af hinu hefðbundna borgara- lega lýðræðisríki. Þvf er þannig haldið fram, að þegar einokun taki við af samkeppni, þá sé lýðræðið samtfmis leyst af hólmi af afturhaldi. Þetta er rétt að því marki, að einok- unin afnemur ekki samkeppnina, á sama hátt og stóriðnaðurinn afnam ekki smáiðnaðinn fullkomlega. Ein- okunin þrffst við hlið og yfir sam- keppniskapitalismanum og verður ráð- andi vegna yfirburða sinna í skipulagi, samböndum, valdi yfir hráefni o.s.frv. Hið sama verður að segja um lýðræð- ið. Jafnvel þótt heimsvaldastefnan sækist eftir afturhaldi og kúgun "yfir alla Ifnuna" afnemur hún engan veg- inn borgaralega lýðræðið eða þing- ræðið. Fasisminn á rætur sínar að rekja til þessarar sælcni eftir póli- tísku afturhaldi og er svar einokunar- kapitalismans við byltingarsinnaðri fjöldabaráttu verkalýðsstéttarinnar. Fasisminn kemst ekki til valda alls staðar, lögmálsbundið eða f sérhverju byltingarástandi, valdataka hans ræðst af skipulagningu og samstöðu verka- lýðsstéttarinnar, hvort henni hefur tekist að vinna smáborgarana til fylgis við byltinguna eða gera þá hlut- lausa og loks af styrkleika borgara- stéttarinnar. Samtímis þvf sem póli- tfsk kreppa vex fram og þrýstingur- inn frá byltingarsinnuðum fjöldaað- gerðum verkalýðsstéttarinnar eykst, tekur borgaralega ríkisvaldið fasískri þróun, sem ekki nær einvörðungu til sjálfs ríkisvaldsins eða fasfsku of- beldisflokkanna, heldur einnig til allra borgaralegra stjórnmálaflokka. Þeirra á meðal er sðsíaldemðkratfið. Það ryður fasismanum braut, með því að sundra verkalýðsstéttinni og halda aftur af baráttu hennar og er þar með mikilvægur stuðningur við tilraunir borgarastéttarinnar að brjóta á bak aftur byltingarsinnaða baráttu verkalýðsins. Vegna þessa séreinkenna verður nafnið sósfalfas- istar til, á tfmum þegar fasisminn er að vaxa fram og svik sósfaldemókrat- fsins við verkalýðsstéttina ryðja veg- inn fyrir fasismanum og er sundrung- arafl f herbúðum verkalýðsins. En það myndi vera alrangt, að halda þvf fram að þar með væri "tfmaskeið" fasismans og sósfalfasismans gengið f garð og að pólitfska lýðræðið væri útdautt, eins og KFMLr gerir. Póli- tfska afturhaldið afnemur ekki borgara- lega lýðræðið eða þingræðið alls stað- ar við tilkomu heimsvaldastigsins, heldur notar það þingræðið sem hjúp fyrir afturhaldssöm markmið sfn. Þess vegna er baráttan fyrir lýðræðis- legu réttindum er óhjákvæmilega hluti af byltingarbaráttu verkalýðsstéttar- innar. Lenfn segir sjálfur, að "Pólit- ísk yfirbygging þessa nýja hagkerfis, einokunarkapitalismans, sé breyting- ing frá lýðræði til pólitísks afturhalds. Lýðræðið samsvarar frjálsu samkeppn- inni, pðlitískt afturhald samsvarar einokuninni." (Skopmynd af marxism- anum...) Takið eftir að Lenfn talar um breytinguna frá lýðræði til pólitísks afturhalds, sem pðlitfska yfirbyggingu heimsvaldastigsins. Ef það sfðar- nefnda útilokaði hið fyrrnefnda, eins og kenningin um korpðratífríkið hlýtur að ganga út frá, þá væru heldur engar móthverfur til innan borgarastéttar- innar á pólitfska sviðinu. En þessu er þvert á móti algerlega öfugt farið. Afturhaldið afnemur ekki lýðræðið, heldur myndast djúptæk móthverfa á milli borgaralega lýðræð- isins og afturhaldsins (fasismans). Þegar ákvarða skal stjórnlist kommún- istaima, er geysilega mikilvægt að veita þessu mótsagnakennda eðli heimsvaldastigsins athygli. Ennfrem- ur er þetta mótsagnakennda eðli heimsvaldastigsins hornsteinninn f kenninguna um heimsvaldastefnuna sem deyjandi kapitalisma, kapitalisma sem er staddur f hrörnun. Sjálfur grundvöllur kenningarinnar um korpðratffrílcið er þannig beinlfnis rangur. Tilkomu heimsvaldastigsins fylgir ekki tilkoma tímaskeiðs fasism- ans og sósíalfasismans, heldur er heimsvaldastigið einungis almennur grundvöllur, sem fasisminn og sósfal- fasisminn byggir á. Kenningin um að verkalýðsfélögin vaxi inn f rfkið KFMLr heldur því fram, að sósfal- demðkratíið, yfirbygging verkalýðs- stéttarinnar, sé komið á nýtt þróunar- stig - sósíalfasismann. Þetta nýja þróunarstig einkennist af, að sðsíal- demókratfið slfti tengsl sfn við verka- lýðsstéttina og vaxi saman við borg- arastéttina og borgaralega ríkið. Þessi samvöxtur felur f sér, að verka- lýðsfélögin taka endanlega afstöðu með borgarastéttinni og að verkalýðs- stéttin sé endanlega svipt fjöldahreyf- ingum sfnum. Verkalýðsfélögin verða f stað þessa, verkfæri kapitalista- stéttarinnar til að brjóta á bak aftur byltingarsinnaða baráttu verkalýðsins. Byltingarsinnuð bardagaaðferð verka- lýðsins breytist þvf á þann hátt, að verkamenn eru hvattir til að "setja verkalýðsfélögin til hliðar" og mynda f stað þeirra leynilega, ólöglega verkfallshreyfingu. Þetta eru vissulega ekki nýjar hug- myndir. Að frátöldum þýsku "vinstri"- kommúnistunum áttu þær einnig for- svarsmann í röðum Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna (b) - hann hét Trotskf. í bréfi til Pravda segir hann: "Gervöll ’yfirbygging’ bresku verkalýðsstéttarinnar.af öllum gerð- um og tegundum án undantekningar, er tæki til að hindra þróun byltingar- innar. Þetta mun til langframa valda þrýstingi hinnar sjálfsprottnu og hálf- sjálfsprottnu hreyfingar á ramma gömlu félaganna og myndun nýrra, byltingarsinnaðra félaga, sem afleið- ing af þessum þrýsting." (Pravda, no. 119, 1926) J. Stalfn svarar þessari kenningu Trotskfs með eftirfarandi athugasemd- um: "Af þessu verður að draga þá á- lyktun, að við ættum ekki að vinna innan ’gömlu’ félaganna, ef við vilj- um ekki ’hindra’ byltinguna. Annað hvort er hér átt við, að nú ríki tíma- skeið beinnar byltingarþróunar (þ. e. f Englandi 1926/aths. kg) og að við ættum því að setja upp sjálfstýrð sam- tök öreiganna fstað hinna ’gömlu’, f stað fagfélaganna - sem auðvitað er alrangt og heimskulegt. Eða þá að hér er átt við, að ’til langframa’ ættum við að vinna að því að setja ’ný, byltingarsinnuð’ félög f stað hinna gömlu fagfélaga. Þetta er ávarp um að skipuleggja, f stað fagfélaganna, sem til eru, sömu ’ Byltingarfélög verkamanna’ og "últra-vinstri" kommúnistar í íýskalandi börðust fyrir, fyrir fimm árum, og sem fé- lagi Lenín barðist harðlega gegn f þæklingi sfnum "Vinstri róttækni - barnasjúkdómar kommúnismans". sfnum "Leve de vilda strejkerna": Þetta er raunverulega ávarp um að "En byltingarsinnaðasta lagasetning setja ’ný’ og vfsast ’byltingarsinnuð’ okkar, lög sem munu öðlast sess f félög í stað núverandi fagfélaga, og sögunni, er lagasetningin um ögun þar með ávarp um að fara út úr verka-heildarsamninganna. Með þessum lýðsfélögunum. Er þessi pólitÚc rétt? löSum lmfur hið lýðræðislega^frjáls- Hún er grundvallarlega röng, vegna hyggjurúci, sem i verkalyðsfelaga- þess að hún er algerlega andstæð vandamalinu sagði hvorki af ne a, lenínísku aðferðinni við að leiða fjöld- verið afnumið Við höfum skapað hið ann." (Stalfn, Works, bd. 8 bls. 186) korporatifa ríki... Þaðerogmunæ- , tið verða einn helsti kostur fasisku eru næstum oþövf- An verka-kyfffngarfnnar> ag hún hefur barist við og sigrast á þessu sársaukafyllsta lyðsfelaganna og annarra fjöldahreyf- inga verkalýðsins, mun flokkurinn ekki geta byggt upp alræði öreiganna eða sðsfalismann. An þessara "afl- belta" eins og Stalfn kallaði þau, milli floklcs og fjölda, verður sðsfal vandamáli þjóðfélagsins. (Mússólfni f ræðu 1926)" Það er eklci ósamboðið marxistum að draga lærdðma af ógnarveldi fasism- fska 'byltingin aldrei sigursæl. Kenn- ans eða skilgreina þjóðfélagslegar ingin um samvöxt verkalýðsfélaganna rætur fasismans og fasfsku lýðskrums- við borgaralega ríkið, ber þess vitni, hugmyndanna. En það er algerlega að stuðningsmönnum hennar hefur ósamboðið marxistum, að - samtímis ekki tekist að skilja á milli verkalýðs-þvf, sem lýst er yfir, að afstaða Len- skriffinnanna, hins mútuþæga efsta fns og Stalíns til starfsins innan verka- lags verkalýðsins, og hinna venjuiegu lýðsfélaganna sé úrelt og ógild í dag, félaga,alls þorra verkamanna. Sam- vegna "nýs þröunarstigs" og "breyttra einiiig rikisins, "verkalýðsforystunn- skilyrða" fyrir starfssvið verkalýðs- ar" og samtaka atvinnurekenda getur félaganna, - lýsa þvf yfir, að lýðskrum verið mjög mikil, en það orsakar ekki og fygar Mússólínis um fasismann samvöxt verkalýðsfélaganna sjálfra haldi enn gildi sínu og sé skilgreining sem byggja megi faglega talctík komm- únista á* Hvílikur barnaskapur. Hve- nær varð Mússðlfni sá hugmyndafræð- ingur, sem marxistar gátu byggt skil- greiningar sínar á?. Þessi einfeldnis- við rikisvaldið. Slik skoðun ber að- eins með sér uppgjöf gagnvart þeim verkefnum kommúnistanna, að vinna fylgi verkalýðsfjöldans og leiða hann fram til baráttu gegn kapltalinu og handbendum þess innan verkalýðsstétt-háttur, að líta á lýðskrum Mússólínis arinnar, hinu mútaða efsta lagi henn- sem alhliða skilgreiningu á fasisman- ar. Það er þannig augljóst, að kenn- um, leiðir til alvarlegrar niðurlæg- ingarnar um samvöxt verkalýðsfélag- ingar marxismans-lenfnismans. Get- anna við ríkið byggir ekki á marxism- ur það átt sér stað, að einvörðungu . . . —1 n - --- _ orv O li tfí/í Fo/rlorm KoYtoéfltttO LorrO anum-lemnismanum. En hvaðan eru þá þessar kenningar runnar ? Hvaðan koma kenningarnar um korp- óratffríkið ? , KFMLr heldur þvf fram, að korpðra- tífríkið sé þróunarstig, fyrirbrigði sem birtist á alheimsmælikvarða. í þingsályktunum frá III. þingi KFMLr segir svo: "Borgaralega fyðræðið hefur tapað gildi sfnu í mikilvægum atriðum. Sænska sósfaldemókratfið hefur komið því til leiðar, á grund- velli hinnar tiltölulegu friðsömu og stöðugu þróunar sænska kapitalism- sé átt við faglegu baráttuna, þegar vitnað er f Mússólíni og að hann hafi af tilviljun haft á réttu að standa ? Nei, þannig er því greinilega ekki far- ið. Ibæklingi Baudes stendur eftir- farandi: "Sósfaldemðkratfið hefur þrðast frá frjálslyndri umbótapólitík f anda Brantings í upphafi 20. aldar- innar, til hinnar opinskáu stéttasam- vinnupólitíkur millistrfðsáranna, uns f dag er hún hefur orðið að sósíalfas- fskri, korpóratffri pólitík að fyrir- mynd Mússólfnis frá hinni fasfsku ftal- fu. Þessi pólitlk byggir eins og ítalski Taeisminn á afnámi verkfallsréttarins (!) og launaáætlun fyrir allan iðnaðinn ans og með "friðsamlegum" aðferðum, (J) sem ríkiseftirlit er með." (Bls. sem borgarastéttir annarra landa 36/aths. kg) neyddist til að koma til leiðar með að- stoð ofbeldis hins fasíska alræðis, á tfmum kreppanna. Sðsfaldemðkratíið er orðið sósfalfasismi sem nýtur stuðnings verkalýðsfélagaskrifræðis - ins. Sósíaldemðkratíið er höfuðfjand- maður verkalýðsstéttarinnar innan verkalýðshreyfingarinnar." (Bls. 76) Þannig hefur alls staðar orðið til, . - . . með tilstuðlan korpóratffrikisins, fas- sesf strax að her er skilgrem- - - mg, sem elcki er samboðin marxista, Annaðhvort á Baude við að ítalski fas- isminn hafi takmarkað sig við að af- nema verkfallsréttinn og rlkisskipu- leggja launaáætlanir iðnaðarins, eða að Svfþjðð sé fasfskt ríki f dag ("að fyrirmynd ftalska fasismans"). r báðum dæmunum er um alvarleg mistök að ræða. Ef við tökum hið heldur vitnar um faglega þröngsyni og þekkingarleysi á eðli fasismans. Ef við tökum hið síðara, ber Baude enn skarðan hlut frá borði, þvf f Svfþjóð þrffst borgaralegt lýðræði og það væri alvarleg ranghugmynd, að rugla saman óhjákvæmilegu kúgunareðli og þröngum stakki hins borgaralega lýð- ræðis við opinskátt ofbeldissinnað borgaralegt alræði f gervi fasismans. ismi eða sósíalfasismi, samhliða þvf sem "lýðræðið hefur tapað gildi sfnu f mikilvægum atriðum." Ef þetta verður ekki með ofbeldi og hryllingi fasismans, þá framkvæmir sösfalfas- isminn það með "friðsamlegum að- ferðum." Enn segir svo: "...með hjálp sósfaldemókratfsku svikaranna, hefur borgarastéttinni j Svfþjóð og öðrum kapitalfskum löndum snúið þettavopn (þ. e. verkalýðsfélögin/aths. kg) úr höndum verkalýðsstéttarinnar Hvora vitleysuna á að velja skiptir eftir langæja og harða baráttu, og ekki máli- En f þessu liggja orsakir- breytt þvf í tæki til kúgunar á henni. nar fyrir hinni röugu afstöðu til fag- Verkalýðsstéttin hefur beðið ósigur f leSa vandamálsins, sem felst f þvf b.,rá!tunni um gömlu verkalýðsfélaga- að "setja verkalýðsfélögin til hlioar." hreyLnguna." (Bls. 122) Su ringulreið sem rikir f faglega , . vandamálinu innan KFMLr, stafar Her eru trotskisku þankagangarnir af þvf að grundvöllurinn að kenning- allsraðandi, grundvöllur marxismans-,ltln1- ^ korpóratffrikið hefur ekki lemnismans er yfirgefinn en sma- verið rannsakaður og gagnrýnin rann- borgaraleg afstaða kemur f hans stað. s5kn g kenningum og starfi Kominterns Skilgreining Kominterns á fasisman- f verkalýðsfélagahreyfingunni f Evr- um við völd tekur til þess, að her sé 5pU 5 fjórða áratugnum hefur verið ekki aðeins um venjuleg stjórnarskipti iStin liggja milU hluta. Af þvf verður !,s sú ðvissa sem ráðandi er innan KFMLr og kemur fram þannig, að komið hefur verið auga a einhliðleika að ræða, heldur að ein gerð borgara- lega ríkisins - borgaralega lýðræðið - sé leyst af hólmi af annarri - hinu opinskáa, ofbeldissinnaða alræði (Dimitrof). Komintern skilgreinir fasismann sem ofbeldisstjórn, sem afturhaldssamasti og blððþyrstasti hluti einokunarauðvaldsins standi að, sem svar við byltingarbaráttu verka- lýðsstéttarinnar. Ofbeldisstjórn fas- ismans beinist fyrst og fremst gegn þeirrar bardagaaðferðar sem felst í vfgorðinu "lifi skæruverkfölfin," en ennþá ekki fundin skýr skilgreining á réttri bardagaaðferð. Uppi eru radd- ir f KFMLr sem spyrja, hvort mögu- legt sé að skapa rauð og byltingar- sinnuð verkalýðsfélög, hvort heldur hætti að mynda rauð andstöðulið inn- framverði verkalyðsins, kommumsta- an núverandi verkalýðsfélaga, eða flokknum og gegn baráttufúsum verka- starfa samkvæmt hinni einhliða bar- mönnum, samtfmis sem hún undirbýr yfirgang og ránsstrfð gagnvart öðrum þjóðum. Lýðræðið er algerlega lagt í rústir og samtakaréttur verkalýðs- stéttarinnar er enginn, og þetta á einnig við um fagleg samtök. Berið dagaaðferð skæruverkfallanna, eða hvort láta skuli framtfðina skera úr um hvað af þessu er rétt. Eina rétta bardagaaðferðin er að byggja upp rauð andstöðulið innan nú- þetta saman við skilgreiningu KFMLr: verandi verkalýðsfélaga og miða að "samvöxtur verkalýðsfélaganna og þvi^að vinna verkalýðsfelögin 1 kapi- rikisins og stöðugur borgarafriður tafisku löndunum fyrir málstað komm- milli auðvalds og launavinnu" og þá úmsmans, með þvi að vinna allan sést greinilega hversu geysilegur mun-Þ°rra verkamanna til fylgis við bar- ur er á skilgreiningu Kominterns og dagaaðferð lcommumstanna og með þeirri, sem KFMLr hefur búið til. Þyf að afhjúpa og reka út sósialdemó- En hvaðan hefur bá KFMLr sfna skil- kratfsku svikarana. Þessi bardaga- greining, ef hún á ekki rætur sínar að aðferð er ekki rétt einvörðungu fyrir rekja til marxismans-lenínismans ? Jú - heyr á endemi - frá Mússólfni, frammámanni ftölsku fasistanna.. Frank Baude, form. miðstjórnar KFMLr, vitnar í Mússólfni f bæklingi það að hún stenst sem kenning, heldur fyrst og fremst vegna þess, að hún er þrautreynd f byltingarbaráttu margra áratuga. -Ag

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.