Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 6

Andvari - 01.01.1983, Page 6
4 BJARNI VILHJÁLMSSON ANDVARI Kristján Eldjárn fæddist að Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916, sonur hjónanna Þórarins Kristjánssonar Eldjárns, bónda, hreppstjóra og kennara þar, og Sigrúnar Sigurhjartardóttur frá Urðum í Svarfaðardal. Föðurættin var nátengd Tjörn, þar sem afi Kristjáns og alnaíni hafði verið prestur og raunar fleiri forfeður hans. Nöfnin Kristján og Þórarinn hafa nú skipzt á í karlleggnum um tveggja alda skeið. Hinn elzti með Kristjáns nafni var séra Kristján Þorsteinsson (1780-1859), víða prestur, en síðast í Svarfaðardal, bæði á Tjörn og Völlurn. Hann var albróðir séra Hallgríms, föður Jónasar skálds. Þriðji bróðirinn var séra Baldvin Þorsteinsson á Ups- urn, faðir Snjólaugar, konu Þorvalds Gunnlaugssonar á Krossum á Árskógs- strönd, en þau voru foreldrar Snjólaugar á Laxamýri, móður Jóhanns skálds Sigurjónssonar. Kona séra Kristjáns Þorsteinssonar var Þorbjörg Þórarins- dóttir prests og skálds í Múla Jónssonar, en séra Þórarinn í Múla var al- bróðir Benedikts yfirdómara og skálds Gröndals, móðurföður Benedikts skálds Gröndals hins yngra. Þriðji bróðirinn var Guðmundur Jónsson, bóndi á Krýnastöðum í Eyjafirði, langafi Stepbans G. Stephanssonar. Eldjárnsnafnið á sér einnig gamlar rætur í föðurætt Kristjáns. Elztur er þar í beinan karllegg séra Eldjárn Jónsson (1694-1725), prestur til Möðruvallaþinga. Hann fær þau eftirmæli í Æviskrám Páls Eggerts, að bann hafi verið gáfumaður og skáldmæltur. Jón faðir hans (f. um 1657) var bóndi á Grund í Höfðahverfi Þórarinsson. Móðir séra Eldjárns (kona Jóns á Grund) var frá Frostastöðum í Skagafirði, Snjólaug Þorsteinsdóttir Jónssonar og Guðríðar, systur séra Hallgríms Péturssonar. Faðir Jóns bónda á Grund var séra Þórarinn Jónsson (um 1625-1698) á Hrafnagili, sem um langt skeið er elztur klerka í karllegg Kristjáns, en síðan koma nokkrir lögréttumenn, þó þar inni á milli einn bóndi, síðar sýslumaður, lögmaður og síðast séra Jón Pálsson officialis (d. 1471), sem kunnastur er undir viðurnefninu Maríuskáld. Þó að æviatriði Jóns séu aðeins þekkt í molum og fátt eitt kvæða hans hafi varðveitzt og þó aðeins í ungum og meira eða minna aíbökuðum handritum, er ljóst, að hann hefur verið mikill fyrir sér, óbilgjarn nokkuð, en gat þó sýnt sáttfýsi, enda virðist hann hafa setið á friðstóli hin síðari æviár sín, þó að hann ætti lengi í stórdeilum við Hólabiskup og suma hefðarklerka í biskupsdæminu. Hann sat lengi á Grenjaðarstað, en bélt þó um bríð Breiðabólstað í Fljótshlíð. Mestar líkur eru til, að hann hafi verið Norðlendingur að uppruna. Ættir hans verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.