Andvari - 01.01.1903, Page 12
6
horfa, og gœtti ]>ess |>ó jafnan, hver ]>roski var fyrir1 2.
Og þó að hann gæti verið strangur, einkum í neðri
bekkjunum, fóru þó flestir svo úr skóla, er manntak
var í og meta kunnu sannan dugnað og skyldurækni,
að þeir báru hlýjan hug til hans, Það mátti heita að-
dáanlegt hvernig hann rækti kennarastörf sín með öll-
uin þeim öðrum önnum, sem hann hafði að gegna um
langt skeið æfinnar. Kæmi Halldór ekki á réttum tíma
í kennslustundir, mátti ganga að því vísu, að þá var
hann veikur, en það kom sjaldan fyrir, því að ekki
var maðurinn kvellisjúkur, enda gafst ekki upp fyrri en
í fulla hnefana. Ilann vildi sóma skólans í öllu, og
hataði þar sem annarstaðar ónytjungsskap allan, Ieti,
ómensku og óreglu". Fjárhald og reikninga skólans
hafði hann á hendi um hríð með hinni mestu ráðdeild
og eptirliti, og jiuslrokaði ekki að óþörfu. Hann var
reglufastur og'TjiTði elíki' að breyta út af því, sem hann
1) í bréíi einn til Konráðs Gíslasonar gotur Pétur biskup
þess um Halldór, þogar hann var nýkominn uð skólanum, að
hann sé efni í góðan kennara. en sé knnsko nógu bráðlátur
um það, að sér sé hlýtt fijótt.
2) Ekki var Huldór altaf ánœgður moð sljórn skólans, og
cr helzt svo að sjá sem uð linnn hafi kunnað bezt stjórn Jons
rektors þann skamma tima, sem hennar nnut við, cnda voru
þeir samhentir og aldavinir. Honum lú og vel orð lil Bjarna
rektors persónulega, en ekki líkaði honum stjórn hans að minsta
kosti hin síðari ár, svo sem sjá má uf bréfum hans til Jóns
Sigurðssonur: „Þuð er hart, ef nú á uð ónýta það alt, sem
skólinn var bœltur 1846, fyrir einlómun eintrjáningsskup úr
rektor. Já, illu lor þuð, þegur lmnn komsl hér að; hann er bú-
inn að gera hér svo mikið ilt, uð það verður eigi bœlt fyrst um
sinn, enda er hann ónýlur reklor, hefir ekkert lag á neinni
stjórn, og versnar œ þvi meiru. (Bréf 5. Ág. 1S6C). Ilið
er ítrekað í bréfi 13, Sept. 1866.
sama