Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 15

Andvari - 01.01.1903, Page 15
9 kosinn aðalþingniaður kjördæmisins.1) En þá vildi svo til, að Jón Pétursson var einmitt þetta sama ár líka kosinn varaþingmaður Strandamanna, — lrnfði hann verið sýslumaður þeirra áður, — og þetta ár kom Ás- geir Einarsson, aðalþingmaður Strandamanna, ekki til þings, svo að Jón Pétursson var kvaddur til þingsetu fyrir Strandasýslu á þessu þingi, en Haldór fyrir Reykjavik, og sat Haldór nú á þingi í fyrsta sinn. Var þing það ekki mjög sögulegt, og á þinginu 1857 átti Haldór ekki sæti, því að Ásgeir mætti nú fýrir Stranda- menn og Jón Pétursson fyrir Reykvíkinga. En 1859 var Haldór kosinn þingmaður Reykvíkinga, og átti hann nú sæti á öllum þingum úr því þangað til 1885, að því þingi meðtöldu, jafnan sem þingmaður Reykja- víkur, nema árin 1863 og 1865 ; þá var hann konung- kjörinn. Haustið 1892 var Haldór enn kosinn þing- maður Reykvíkinga, og sat hann á þinginu 1893, en það varð síðasta þingseta hans. Haldór var í fjölda- mörg ár undir forsæti Jóns Sigurðssonar annar skrifari þingsins, og opt þá og siðar framsögumaður í hinum mikilvægustu málum, svo sem í landsstjórnarmálunum 1869 og fjárlaganefnd 1883 og 1885. Hann var og varaforseti í sameinuðu þingi 1885, og ritnefndarmaður þingtíðindanna var Ilaldór um mart ár (1855, 1857, 1859, 1869, 1871, 1873, 1875, 1877, 1881). Þingsaga Haldórs byrjar eiginlega fyrst með árinu 1859. Þá var stríðs öld og styrjar. Fjárkláðinn hafði læst sig um mikinn part af Suðurlandi og breiddist út unnvörpum ; bjargræðisstofn almennings var í voða og 1) Þá. voru betri timur en nú fyrir þá, sem vildu nú í kosningu í Reylcjavík, og atkvœðasmölun ekki eins skœðafrek, sem sýnir sig á pvi, að Jón Pétursson var þá kosinn ])ingmaður með 8 og Huldór varoþingmaður með 4 atkvæðum. (Þjóðólfur VII, bls. 77).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.