Andvari - 01.01.1903, Page 19
Haldór og Jón Sigurðsson mundu fylgjast að, því að
Jón Guðmundsson hneigðist nokkuð að niðurskurði í
kláðamálinu. Auk þess gat þeim Haldóri og Jóni Guð-
mundssyni lent svo að segja daglega saman, en Jón
Sigurðsson var í fjarska. Má berlega sjá á hinum miklu
bréfa viðskiptum Haldórs og JónséSigurðssonar á árun-
um milli 1864—1874 og nokkru leingur, að Haldór hef-
ir verið einn aðaltrúnaðarmaður hans og svo sem liðs-
foringi hér á landi. Þar hrýtur mart, sem öllum hefir
ekki verið trúað fyrir og mart frjálslega sagt á báða
bóga* 1. Jón lyktar svo bréf 26. Júní 1868: „Eg vona
þú gefir strangar ’orðrur’ um bænarskrár duglegar, eink-
um í stjórnmálinu til næsta þings“. I bréfi 4. Ag. 1868
segir hann og: „Blessaður vertu, mundu eptir að búa
sem bezt og fjöruglegast undir okkar pólitiska félags-
skap. Mér finst nauðsynlega þurfi greinilega ’discuss-
ion’ um stjórnarmálið í öllum héruðum, og svo öflug-
ar bænarskrár til alþingis, til að stæla menn upp. Ertu
ekki því samdóma?“ Enn segir hann í bréfi til Hal-
dórs 9. Marts 1869: „Eg vil helzt hafa snarpar —
hafi, og útgefendurna sjálfa greindi áður lungt leið svo stórloga
á, að eingin samvinna var hugsanleg til leingdar að minsta kosti
milli Iluldórs og Benedikis Sveinssonar, Haldór óþreytundi lœkm
ingamuður í fjúrkláðamálinu, en Benedikt ákafur niðurskurðar-
maður. — Þó uð á ýmsu ylli um fylgi þeirrn Jóns Guðmunds-
sonar og Haldórs hvors við annan, annaðist þó Haldór ritsljórn
Þjóðólfs síðar stundum í fjarveru Jóns.
1) Nokkur bréf Haldórs til Jóns frá 18C5 —1867 er að finna
í safni Jóns í Landsbókasafninu. En bréfasafn mikið og stór-
merkilegt frá Jóni til Haldórs á árunum 1864 — 1878 er og enn
til, og er geymt hjá erfingjum Haldórs. Þœr fáu greinar, sem
til vorða fœrður liér úr bréfum þessum frá þessum sögulegu tim-
um, oru ekki nema lítilsháttar sýnishorn, sem þó má ætla að
mönnum þyki betra en elcki neitt. Bréfin sjálf eru kongsger-
semi.