Andvari - 01.01.1903, Síða 24
18
þeirra hafi skiliS hér um ])etta mál, slitu þeir þó aldrei
vináttu sinni til dauðadags.
Haldór var um þessar mundir varaforseti Þjóðvina-
félagsins, og hafði verið einn af aðalstuðningsmönnum
þess frá upphafi. Var þjóðhátíðin á Þingvelli ]>etta
sumar gerð að forlagi og á kostnað þessa félags að
nokkru, og var því Haldór aðalforstöðumaður hátíða-
haldsins þar, sem fór vel fram og sæmilega'.
Af opinberum störfum fyrir utan embætti sitt var
það víst hið fyrsta, sem Haldóri var á hendur lagt, er
hann var skipaður í stjórnarnefnd Landsbókasafnsins 1849,
og sat hann í þeirri nefnd til dauðadags eða nær 53 ár,
að lionum sýnist sýran í myrunum — þeir eru að lala um land-
búnnðinn — „vera farin jafnvel að ’smilia’ J)ig, nafnfrœgan vesl-
firzkan grjótpúl og þolnustu þjóðhotju“. Þegur fregnin um stjórn-
urskrúna og stjórnarskrúin sjúlt' kom til Reykjavíkur síðla vetr-
ar 1874’, fíignuðu þvi margir, og var konungi senl þakkarúvnrp
frú Reykjavík fyrir stjórnarbótina. Segir Jón Sigurðsson í bróti
lil Haldórs 27. Maí um vorið, að Gísli Brynjólfsson sé uð breiða
það út, að Huldór hafi geingizt fyrir úvarpinu, og bœtir því við:
„Lundsliöfðingi og skrifari bans vilja endilega gera þig uð for-
göngunmnni úvurpsins, og Gísli lúta þig gera það sem vurufor-
setu Þjóðvinufólugsins. Aðrir segju, að Landshöfðingi bafi sjúlf-
ur feingið þig til að skrifa Klein, og segja lionum, að þú værir
nð gangast fyrir úvarpi, og mundir hafa vænzt með því að fú
rektorsdæmið (því altónd er seyran undirl). Konungur útti að
hafa sagt, að (Sognefoged’ einn hefði skrifað undir, sem áður
hefði verið mikill opposilionsmaður, og það var skilið svo sem
kongur liefði meint þig. Svona geingur slúðrið núna ijöllunum
hærra. Það vur eins og þegar þú varst grósseri um úrið!“
1) í hréfi 2G. Sept. 1874 lælur Jón vel yfir Þjóðhútíðinni á
Þingvclli, en segir: „Það gokk vel með þjóðhútiðina . . . Það
eina, sem eg get að fundið, það er, að þú liefir hrúkað Grím
heldur mikið . . . því hann hefir dregið hust úr nefi ykkar, og
hleypt ykkur upp í dönsku og ýmsa aðra smúósiði. . .. Þar heiir
]iú líka notið af, því það er helzt fundið nð þér, að þú hefðir
altaf hlustað eptir, hvað Grimur segði“.