Andvari - 01.01.1903, Side 33
27
ákvæði l.'gr. í stjórnarskrá vorri um að landiö skuli
liafa löggjöf sína og stjórn „út af fyrir sig“. Þó er
vafasamt, hvort lögð verður mciri ])ýðing í hin tilvitn-
uðu orð en sú, að ríkisvaldið láli sjermál voi1 afskipta-
laus. En af ])vi að mál vor eru borin upp fyrir kon-
ungi í ríkisráðinu, ])arf engan veginn að leiða, að
dönsku ráðherrarnir skipti sjer af þeim. Það virðist
þvert á móti liggja í orðunum „bera upp fyrir konungi",
að dönsku ráðherrarnir hvorki eigi nje megi ræða sjer-
mál vor, að ])au eigi að eins að fara milli ráðherra
vors og konungs. I 16. gr. dönsku grundvallarlaganna
stendur: „Alle Love og vigtige Regeringsforanstallninger
forliandlcs* i Statsraadet", eða á íslenzku: „Ræða skal
i ríkisráðinu öll lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir“.
— Mefði dönsku ráðherrunum verið ætlað að láta sjer-
mál vor lil sín taka, hefði vafalaust verið tekið eins eða
líkl til orða í frumvarpsgreininni og gjört er í grundvall-
arlagagreininni, enda sjest það ljóslega á athugasemd-
um stjórnarinnar við frumvarpið, að stjórninni heíirekk-
ert legið fjær skapi. Þar stendur, að „auövitað gæti
ekki komið til mála, að nokkur hinna ráðgjafanna færi
aö skipta sjer af neinu því, sem er sjerstaklegt mál Is-
lands“.
Vjer ])urfum ])ví ekki að óttast ])að, að ríkisvaldið
])röngvi kosti vorum meðan lög vor cg. stjórnarráðstaf-
anir halda sjer innan vjebanda sjermálanna. Og sjer-
málaflokkarnir, sem taldir eru upp í B. gr. laga 2. jan-
úar 1871 um hina stjórnarlegu stöðu Islands í ríkinu,
eru svo skýrir, að ]>aö ætti að vera vorkunnarlaust bæði
fyrir ]>ing og stjórn að lialda sjer innan ])eirra. Sjer-
málasvið voi't er auk ])ess svo yfirgripsmikið, að vjer
getum náð fullum ])jóð]>rifum, ef vjer förum vel með
*) Auðk. hof.