Andvari - 01.01.1903, Side 86
80
í Aðalvík og Flj'ótu'm eru nokkur smávötn, sem sé
Staðarvatn, Stakkadalsvatn, Eekavíkurvatn, Hálsa-
vatn og Fljótavatn. Þau liggja öll nærri sjó og fellur
sjór í Fljótavatn og enda Stakkadalsvatn um flóð. Þau
eru öll grunn (mest B—4 faðma dýpi), nema Rekavík-
urvatn, sem hvað vera 18 faðma djúpt. Silungur er
nokkur í jieim öllum, mest urriði, og gengur úr sjó í
jmu öll, nema Rekavíkurvatn naumlega. Veiði er mcst
stunduð í jieim á haustin og mest veitt i Staðarvatni,
um 1000 á ári, og nokkuð meira í Fljótavatni. Silung-
urinn er allvænn innan um.
A ströndum er nokkur veiði í Arnesá og Reykjar-
fjarðará; veiðin var fyrir nokkrum árum góð og var
veitt með ádrætti. Á síðustu árum hefur hún rénað
mjðg, í Árnesá meðfram af ]>ví að veiðiíljótin hafa spilst
og svo víst meðfram af ofmiklum ádrætti; silungurinn
er sjógengin bleikja (kölluð sjóbirtingur). Nú erájress-
um stöðum mest veitt í sjó. I Kaldhaksvík er vatn eitt
eigi stórt nærri sjó; er ós úr jiví til sjávar og fellur
sjór í jiað um ílóð, svo }>að er að líkindum sjó bland-
að. I ]>að gengur allmikið af silungi (og síld stundum.
Olavius getur um að jiyrsklingur sé i j>ví) og yeiði tölu-
verð i ]>ví. í Bjarnarfjarðará er og nokkur veiði.
I Steingrímsíirði er nokkur silungsveiði, bæði i
sjónum, í ósum ýmsra af smá-ám jieim, er i fjörðinn
falla (t. d. Hrófá), í Selá og Slaðará og í ÞyrUsvalta-
vatni. I Selá og Staðará er nú lítil veiði. Selá er
vatnsmikil og einna mest á á Vesturlandi. Staðará er
kvíslótt mjög og grýtt í botni, hyljalaus og j>vi eigi
vel fallin fyrir íisk. Þyrilsvallavatn er eigi lítið og talið
mjög djúpt (að sögn 50 fðm.); eg gat eigi kannað ]>að,
al' j>ví enginn hátur var við ]>að. Kvað töluvert vera í
Jiví af hleikju, minna af urriða, en lítið veitt nú í stutt
laguet, sem stjakað er út frá landi. Stærstur silungur