Andvari - 01.01.1903, Page 89
83
ttmgá bíeikju, sem var veidd i sjó hjá Unaðsdal var
niikið af marfló. Stundum kvað hún vera full af síld-
arátu. Frá Lónseyri við Kaldalón er töluverð silungs-
veiði í sjónum fyrir utan ltinið og frá Ármúla fyrir ut-
an Selárósinn í fyrirdrátt. Sömuleiðis á ýmsum stöð-
um á Snæfjallaströnd í lagnet og fyrirdrátt. — I Hauka-
dalshót í Dýrafirði veiðist og töluvert og lítið eitt hing-
að og |)angað annarsstaðar. Við bryggjurnar á Bíldu-
dal sá eg dálitla torfu af bleikju á sveimi.
Hve mikið af silungi veiðist i alt á ])essu svæði,
er ómögulegt að segja, ])ví skýrslur um ])að vantar.
Al er mjög lítið um á Vestfjörðum, ])ó hefur orðið
vart við hann í ánni, sem fellur úr Syðradalsvatni í
Bolungarvík, í volgum læk í Skötufirði, í læk hjá Holti
í Önundarfirði, í tjörnum hjá Mýrum og i Haukadal í
Dýrafirði og í volgum læk hjá Sveinseyri í Tálknafirði.
Hvergi er hann veiddur.
II. Selveiði.
Af sel er töluvert á Vestfjörðum og selveiði allmik-
il sumstaðar. Tvær selategundir eiga heima þar. Sú
sem tiðust er og mest veidd, er landselurinn. Á svæð-
inu milli Bjargtanga og Iíorns er lítið um hann; þó er
hann þar víðast við annes og heldur þar til árið um
kring, en hvergi eru þar reglulegar veiðar, að eins skotn-
ir selir við og við. lnni á fjörðunum er nú lítið um
hann. I Isafjardardjiipi inst er þó dálítið af honum
og nótveiði stunduð frá Reykjarfirði. Veiddust þar árið
1900 22 kópar og 6 rosknir selir. I Önundarfirði var
áður töluvert af sel við ósinn hjá Holti og var veiddur
nokkuð frá Holti og Selahóli, en á síðustu árum hefur
haun verið fældur burt með skotum. Inni á Dj/rafirði
0