Andvari - 01.01.1903, Page 98
92
á ])eim ex- íiokkuð misjafnt, en ]xó alt svipað. Hinir
nýrri 6-æringur, sem nú eru snn'ðaðir á Isafirði, mega
teljast mjög fallegir og allur frágangur á þeinx vandað-
ur og laglegur. Standa þeir eyfirzkum bátum ekkert á
baki. Þeir eru og eílaust góð ski]) í sjó að leggja eftir
stærð. Kosta þeir með öllum útbúnaði 6—700 kr.
Á smábátum liafa nienn vanalega eitt rásegl (loggortu-
segl), sem að framan er fest í barkaröng og nærri þrí-
hyrnt (o: framjaðar og rá liggja nærri í beinni línu).
Sprytsegl eru rninna brúkuð. A sexæringum hafamenn
tvö rásegl, eða eitt rásegl og lítið sprytsegl á afturmastri,
og eina fokku. A ráseglunum er vaðburður eða vind-
band, sem er mjög nauðsynlegt ])egar vindbyljir skella
á. Það liggur hlémegin við scglið niður frá miðri ránni
undir niðuijaðarinn. Þegar kijit er í ]>að, fer allur
vindkraftur úr seglinu. Þessi sigling er alstaðar á Vest-
fjörðum og tekin upp við Djúpið fyrir 80 árum. Áður
var þar um tíma sprytsigling, og þar áður breiðfirzk
skektusigling, ])ó með 2 seglum á skipi. Alstaður er
þar ilt að sigla vegna þess, bve vindar eru ójafnir,
logn og byljir á vixl eða fyrirsláttur úr ýmsurn áttum.
Jafnastir eru ]>eir vindar, er blása inn firðina. Lend-
ingar eru góðar við Inndjúpið og í fjörðunum við Mið-
djúpið innanvert og í Jökulfjörðum, en lakari við það
utanvert. A Snæfjallaströnd utanverði er brimasamt í
NV.-átt og sandur með sjó. I Hnífsdal er allgóð lend-
ing í möl, en brimsúgur nokkur. í Bolungarvík er
lent í vörum ruddum í stórri möl og nijög brimasamt í
hafátt og ]iá mjög slæmar lendingar (sjá síðaij. —
Álstaðar við Djúpið og víðnr á Vestfjörðum brúka
rnenn nú gangvindur til að setja skip með. Vindurnar
eru úr tré með krosstrjám til að ýta á. Skipin eru
víðast dregin upp á stálvírsstreng (l'/4"—l’/./j og er
bonum krækt í járnlykkju neðarlega í stefninu. Lykkjan