Andvari - 01.01.1903, Síða 101
En til ]>ess a<5 ná honum )ipp á meira dýpi þyrfti þil-
skip, sem hefði nógan seglkraft til að draga plóginn
eða aðra sköfu, eða, sem bezt væri, lítið gufuskip.
Kúfiskurinn þykir bezta beita, og niörgum Djúpmönnum
þykir hann jafnvel betri en ný síld. Þó er bann bann-
aður með samþykt á stóru svæði i Djúpinu, eins og
síðar mun verða farið íleiri orðum um. Vert og ósk-
andi væri, að menn vildu víðar brúka kúfisk, þar sem
bann annars er að fá með ekki ofmiklum kostnaði. —
Smokk er mikið beitt, þegar hann er að fá; rekur
bann stundum ínikið, t. d. á Isafjarðartanga, eða bann
er veiddur, t. d. á Bolungarvík. Þykir bann afbragðs-
beita og er brúkaður nýr eða saltaður. Kemur bann í
Djúpið í ágúst eða september, en þó ekki árlega. —
Hrognkelsarœksnum er mikið beitt, þegar þau fást, og
þykja góð beita.
Að rekja sögu fiskiveiðanna við Djúpið er eigi
auðvelt, ])ví upplýsingar er erfitt að fá. Ohætt er að
segja, að útvegur og aíli hafa aukist mikið á síðasta
fjórðungi 19. aldar (fyrir utan þilskipaútveginn). Má
það víst einkum ]>akka ])vi, að betri beitu (smokk, kú-
fisk og síld) var farið að brúka og aukinni lóðabrúkun.
Fyrir 30—40 árum voru lagðar mest 20 lóðir í einu.
Annars hefur Ióðiu verið brúkuð fró ómunatíð. Um
1860 gengu að eins 5—6 bátar af Snæíjallaströnd (á
vorin í Bolungarvík), nú i vor 24. Um 1850 var meðal-
hlutur í Bolungarvik á vorvertíð 1 — 1 hndr.; nú er
meðalblutur talinn c. 150 kr. = 3 skpd. af málsfiski
eða 5—600 fiskar. Gengu þar þá eitt ár 88 ferjur,
helmingur bátar. — Það sein menn niuna bezt, befur
afii sjaldan brugðist i Djúpinu (i heild tekið). Þó var
mjög attatregt 1882—84. Síðan laust fyrir 1880 befur
íiskur lagst mjög frá í Inndjúpinu og ísafirði, að ein-
staka blaupum undanteknum (t. d. 1893). Um 1830