Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 104
98
ísafjarSai’botni. Þegar kólna tekur á haustin dregur
fiskurinn sig niður í álana í Djúpinu eSa fer alveg. —
NorSangöngur er sá fiskur kallaSur, e'r gengur grunt í
ASalvík og inn meS GrænuhliS. Heldur hann innálinn
meS hlíSinni og inn í JökulfirSi, sjaldan inn í MiSdjúp.
Frá nýári til vors er vanalega fiskilanst þar, þó konia
stundum hlaup á vetrum, þegar hlý er veSrátta. Smá-
fiskur gengur lítiS eitt inu í firSina. Undir GrænuhliS
var fiskur áSur stöSugt á haustin, en siSustu 35 ár
fæst hann þar nærri aldrei. — Fiskur þykir gangabezt
í DjúpiS yfirleitt í N,-og NV.-átt, en sízt í S,- ogSV.-átt.
Ymsir álíta, aS fiskur komi meS hafís, sem kemur oft
í ÚtdjúpiS, en stendur stutt viS. Þegar fiskur fer, er
álitiS, aS hanu fari norSur meS. Smáþyrsklingur er tölu-
verSur í fjörSunum, t. d. Pollinum. — Ysu er fremur
lítiS um; kemur hún í ÚtdjúpiS í maí eSa júní; í MiS-
og InndjúpiS og Jcikulfn'Si gengur hún ekki fyrr en á
sumrin eSa haustin og er smærri en í Útdjúpinu. —
Stórufsa er lítiS um, en mikiS af smáufsa í Bolungar-
vík og fjörSunum, en IítiS skeytt um hann, eins og
víSar. — Lýsa er sjaldgæf. — Lanya er töluverS frá
því um mitt sumar og fram undir jól. Hún þykir liafa
þorriS á síSari árum og sama er aS segja um flydru
(spröku) og skötu. I Bolungarvík fengn menn stundnm
yfir 900 skötur á vorvertíS. Töluvert er af kola, bæSi
skarkola, sandkola og skrápkola (hrosmu), einkum í
fjörðunum, t. d. ÁlftafirSi og SkutulsfirSi (Pollinum). —
Hroynkelsi eru tíð og töluvert veitt af þeim í Bolung-
arvík, á Snæfjallaströnd og í Vigur, en ]>au hafa brugð-
ist mjög 2—3 undanfarin ár, en aflast í ár sumstaSar.
Hrognkelsaveiðin hefur verið stunduð hér frá fornu fari.
Grásleppan (gráslemban) cr hýdd og hert óflött og
ekkert skorið í fiskinn. Keila er dálítil í Utdjúpinu
Þar er og kar/i, hlýri (lýri) lítið eilt og
a vorm.