Andvari - 01.01.1903, Side 108
102
4. hvert ár. Rekur hann eða er veiddur á ðngla.
Síld er og beitt, ])egar hún fœst, en lítiS er fariS aS
veiSa hana þar enn. GuSmundur Iiefur reynt katlínu
og beitt á hana kúfiski, en ekki aflaS vel á hana.
Þorskur fer fyrst aS ganga í fjörSinn um sumar-
mál, en vanalega ekki fyrr en í maí. Sá fiskur er
talinn aS koma sunnan íneS, er mjósleginn og magur,
en fitnar í firSinum. Annars koma göngur beint úr
hafi. Ysa kemur fyrst í júlí. Fiskur fer vanalega úr
firSinum í nóvemberlok. — Skarlioli er mikill og fer
hann aS ganga í fjörSinn í apríllok, en hættir aS aflast
í júnílok. — Sandsíli (trönusíli) kemur oft og smokk-
síld (ungt sandsíli? l’/2") meS smokkinum. — Loðna
sést sjaldan.
I ósnum hefur veriS allmikil hro(/nkelsa-\eiSi og
hrognkelsin krækt. Nú í 3 ár lítil veiSi. Steinbítur
hefur gengiS mikiS í fjörSinn síSan koIaveiSararnir fóru
aS fiska þar og veriS veiddur þar töluvert.
AS hvalveiSistöSinni sækir töluvert af þorski, þyrskl-
ingi, silungi, kola og smáufsa og oft fæst þorskur í
firSinum meS hvalleifar í maga.
A milli Skagafjalls og Kó]»aness er nærri 4 mílna
breiSur ílói og inn úr honum ganga DýrafjörSur og
ArnarfjörSur.
Dýrafjörður er rúmar 4 mílur á lengd og rúm
míla á breidd í mynninu, milli Skaga og Hafnaruess,
og mjókkar mjög innan til. DýpiS er hvergi meira en
35 í'Sm. og smágrynnist inneftir, en 30 fSm. í flóanum
úti fyrir firSinum. Botuinn er leir eSa sandur. — Sá
sem mest og bezt gaf mér upplýsingar um fjörSinn,
var Mattías Olafsson verzlnnarstjóri í Haukadal. — Ut-
ræSi er frá flestum bæjum, er nærri sjó standa viS utan-
verSan og miSjan fjftrSinn. ASur lágu menn viS á
vorin úti á Skaga, en nú er aSalvertíSin haustiS, en á