Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 114
108 ])að fæla burtu fisk. — í vor var ágætisafii í firðinum alt fram á slátt, en þá tók fyrir hann, og var ]>að ætlun manna, að fiskurinn hefði offylt sig á kampa- lampa og svo lagst á meltuna, sem ekki er ósennilegt. A milli Kópaness og Blakksness (Straumness) er 2 nn'lna breiður ílói. Inn úr honum ganga Tálkna- fjörður og Patreksfjörður og skilur Tálkninn þá. Fló- inn er grynstur yzt, hvergi meira en 24 fðm. á línu milli nesja; svo kemur fyrir innan 45—50 fðm. dýpi, en frá Tálkna liggur grunn til NV., með lfifðnn á, og annað yfir að Blakksnesi, með 20 fðm. Tdlknafjörður er 2 rnílur á lengd og breiðastur yzt, tæp ’/a míla. Fyrir utan Suðureyri er 35—40fðm. dýpi, en smágrynnist fyrir innan og Sveinseyri lokar nærri fyrir insta hluta fjarðarins. Þeir Jón Johnsen og feðgarnir Arni og Þorsteinn á Felli fræddu mig um fjörðinn. Aðalvertíðin er frá sumarmálum til sláttar og haustvertíð frá 20. viku til nóv.loka. Útræði helzt frá Suðureyri og ágæt lending og frá Felli, Bakka, Sellátr- um og Arnarstapavík (verstöð) að norðanverðu. Er þar alstaðar aðgrunt og brimasamt og lendingar lakari. í vor gengu um 10 bátar alls og liggja sumir við í Arnarstapavík. Menn róa á haustin nt í fjörðinn og eða flóann, en á vorin fyrir steinbít út á Kolsvíkurmið. Mest er brúkuð lóð og leggja menn als 20—30 lóðir (með 100 önglum) á dag, lagt tvisvar, beitt í bjóð, í bala eða i bátinn. Haldfæri eru töluvert brúkuð, eink- um við steinbít úti fyrir og þá beitl slógi úr honum. Annars beita menn á síðari árum síld og kúfiski, sem er víða í firðinum. Svo hefur smokk verið lengi beitt, og ]>ess má geta hér, að Johnsen á Suðureyri liefur fyrstur manna hér á landi veitt smokk um 1870, á öngul, er Frakkar gáfu honum. Svo snn’ðaði Einar í Hringsdal fyrstur öngul eftir mynd frá Johnsen 1874,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.