Andvari - 01.01.1903, Síða 127
121
fjörðum skuli vera svo dýr. En iil jiess að bæta úr
]>vi, ]>urfa að komast upp fleiri hús, sem séu fiskimanna
(bænda) eign. Þau ]>urfa að komast upp á þessum
stöðum: I Aðalvík, á Hesteyri eða í Grunnavík, á Sand-
eyri, í Ögurnesi eða Ögurvík, Langeyri í Álftafirði, í
Bolungarvík (bændaeign) í Súgandafirði, i Önundarfirði,
einhversstaðar utantil í Arnarfirði og á Suðureyri í
Tálknafirði.
Eg hefi áður að eins minst á fiskiveiðasamþyktirn-
ar á Yestfjörðum og skal bér farið nokkrum orðum um
þær og þú fyrst samþyktina fyrir N.-Isafjarðarsýslu.
Hún öðlaðist gildi 1. nóv. 1898 og er í 10 greinum.
Helztu atriðin eru þessi: bannað 1) að láta lóðir liggja
í sjó frá kl. 9 e. m. til kl. 5 f. m." frá 1. nóv. til 1.
apríl, 2) að slægja eða afböfða fisk á sjó frá 1. okt.
til 1. mai, 3) að beita alskonar skelfiski fyrir utan línu
milli Arnarnes og Snæfjallabryggju og línu milli Bjarn-
arnúps og Sléttu, 4) að róa með lóðir fyrir kl. 5 f.
m. frá 1. nóv. til 1. apríl og boðið að bafa í minsta
lagi 4 potta af lýsi í hverju skipi á hverri sjóferð og
liafa ljós á skipum í myrkri. Hin tvö siðasttöldu at-
riði um lýsi og ljós eru góð og nauðsynleg, atriðið 4)
einnig, atriðið 1) getur verið gott utanfjarða og í Ut-
djúpinu, þar sem sjór er oft ókyrr; eu inni í fjörðum
ætti það að vera óþarft, ]>egar næturróðrar eru bann-
aðir. Atriðið 2) stafar af því, að menn við ísafjarðar-
djúp, eins og víðar álíta, að fiskur leggist mjög að stöð-
um, þar sem niðurburður kemur og taki þá ílla beitu,
en þeir hafa ]>ó enn ineiri ýmugust á bonum en aðrir,
]>ví þeir staðhæfa sumir, að sé slægt út á Bolungarvík-
urmiðum, þó ekki sé nema á einu skipi, þá sé allur
fiskur úr Mið- eða Inndjúpinu farinn á næsta degi, og
]>á sjálfsagt út á Bolungarvíkur mið! Þótt allir séu ekki
svona sterkir í trúnni, þá telja það ílestir mesta eitur,