Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 129

Andvari - 01.01.1903, Page 129
123 menn á sín mið með kúfisk, lil að draga frá aflanum hjá sér. Loks eru Miðdjúpsmenn (Snæfjallaströndin, Skutulsfjörður og alt að Ögri) og ]>ar með má telja Jökulfjarða- og Aðalvíkurmenn. Þeir eru flestir mjög með kúfiskbrúkun og segja margir hverjir, að hann sé hin bezta beita, en ])ó ekki, að hann stöðvi neitt fisk, ]iví þar um ráði ætisgöngur og veðrátta mestu. Þeir eiga og sumir hægast með að aíla hans.—-Svo er að íhuga ])essar ástæður. Að kúfiskur sé góð beita, eru allir samdóma um, en að hann sé betri en ný síld og smokk- ur, eru nijög skiftar skoðanir alstaðar um Vestfirði. Mörgum þykir hann að ]>ví leyti betri, að hann tollir betur á önglunum og aflast einna bezt á hann til lcngd- ar, en að jafnaði smærri fiskur. En er ástæða til að banna hann af ]>ví að hann er góðbeita? Líklega ekki. Hann er dýr, vanalega seldur á 2 aui'a hver, og til ]>ess að ná honum, fara oft margir góðveðursdagar, sem menn eru að heiman frá róðrum, og mikið strit. Og dýrara verður að aíla hans því meir sem hann þrýt- ur. Um að hann stöðvi fiskigöngur, má segja alveg hið sama og um annan niðurburð, t. d. síldbeitu. Að hann hafi valdið ]>ví, að fiskur hætti að ganga í Inn- djúpið, er mjög ólíklegt og það ei ekki rétt, að aldrei hafi áður brugðist alli í Inndjúpinu og fjörðum þess, því eins og áður er tekið fram, brást þar- alveg afli um nærri 20 ár um aldamótin 1700 og það sem Gestur Vestfirðingur segir um fiskigöngur og aíla á Vestfjörð- um 1847, bendir ekki á stöðugar göngur í Inndjúpið og ísafjörð; þar segir svo; „Ekki hefir í langan tima jafnmikil fiskigeingd komið að Vestfjörðum, að minsta kosti ekki eins langt inn á firði; vita menn ekki til, þeir er nú lifa, að þorskur hafi veiðst vestra leingst inn á fjarðarbotnum, eins og í sumar er leið .... Þann- ig náðu menn t. a. m, á Patreksfirði, Arnarfirði og Isa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.