Andvari - 01.01.1903, Page 133
127
öldubrjót og ihuga, hvort ekki væri reynandi fyrir ]iá
að hyrjo á einhverju líku, að minsta kosti eins og til-
raun, ]>ví 200 ])ús. króna ftldubrjótur kemur varla á
þessari öld. Eg þykist viss um, að Pétur muni fús-
lega leiðbeina þeim. Athugavert er ]iað, viðvíkjandi
lendingum á Yestfjftrðum, að strendurnar hækka þar
töluvert. Þannig er ]>að og í Bolungarvík.
Eg verð að vera fáorður um þilskipuveiðarnar.
Fyrir þær hagar mjög vel lil á Vestfjörðum, þar sem
svo viða eru firðir með öruggum höfnum og ágætum
fiskverkunarplássum, sem liggja nærri fiskimiðunum, en
þau eru rnjög víðáttumikil, alt frá Snæfellsjftkli (Kolluál)
og N. og A. á Húnailóa eða lengra A. og ná víða langt
til hafs, í raun og veru N. og V. að Grænlandsdjúp-
inu, eða 15—20 mílur út. Allinn sem gengur inn í
Isafjarðardjúp skiftir grunnnnum í tvent. Norðarlega
á SV.-grunnunum er Dýrafjarðargrunnið, eitt hið hezta
af þessum miðum, austast á NA.-grunninn er Stranda-
grunnið, sem líka er mjög fjölsótt. Dýpið á grunnun-
um er vanalega 40- 100 fðm. Þilskip vestra leggja
vanalega ekki út fyrr en í miðjum april, en fiskur er
iíklega fyrir árið um kring. Bíldudalsskipin fóru sum
út í vetur snemma í marz og fengu þegar fisk þar úti
fyrír. Gísli á Álftamýri (skipstjóri í 16 ár) segir fisk
vera veturinn yfir á Barðagrunninn og hefur oft ailað
á sama svæði fyrst á vorin og hann aílaði á, haustið
á undan. Einnig hefur liann fylgt fiskigöngu frá Jökli
og norður fyrir Bjargtanga. — Þilskipa útvegur hefur
lengi verið á Vestfjörðum með meiri hlóma en annars-
staðar. Fyrsta fiskiþilskipið kom til Vesturlands 1806;
1831 voru þau orðin 13 öll eign kaupmanna. 1847')
voru 36 slcip í Vestfirðinga fjórðungi (23 kaupm.-, 13
]) Gestur Vestfirðingur 1. ár, bls. 18.
L