Andvari - 01.01.1903, Qupperneq 137
131
fallnir til síldarveiða, en að jieini er ekkert gert ])ar, ])ví
strjálbygt er mjög við ])á. I Seyðisfjörð, Álftafjörð og
Skutlsfjörð gengur oft mikið af smærri síld og alveg
inn á Poll og stórsíld á haustin og viða gengur síld
upp að löndum við Djúpið, svo sem við Æðey, Snæ-
fjallaströnd og í J3olungarvík. I Jökulfjörðum gengur
síld helzt í Leirufjörð — í jökulleirgruggið — shr. Blöndu-
ós. — 1852 var sild fyrst veidd eða þekt á Isafirði, í sil-
unganet á Pollinum. Sá er veiddi, þekti ekki fiskinn,
en Olsen faktor þekti og réð til að beita honum og það
var gei’t. 1869 var fyrsta síldarnet lagt við djúpið.
Síðan liefur síldarveiði þar þokað hægt áfram, svo nú
er hún alment veidd í lagnet, og nokkrar vörpur eru á
Ísaíirði og veiða menn allvel í þær, bæði á Pollinum í
fyrra sumar og í sumar og í Álftaíirði. I sumar í eitt
skifti t. d. varð að sleppa þar 200 tn. úr lási, af ])ví
að ekkert var hægt að gera við síldina! Og þó er síld-
inni haldið í hinu afarháa verði, sem áður er getið um.
Menn eru enn ekki konmir svo langt að salta þar síld
lil verzlunarvöru, en vonandi, að þess verði ekki langt
að bíða. Það liggur mikið fé ónolað í síldinni í Djúp-
inu og ]>að er ágætlega fallið til reknetaveiða, sem ekki
hafa verið reyndar þar enn. I sumar sagði mér skip-
stjóri einn að hann hefði þá í júlí verið heila kl.stund
að slaga í gegnmn hafsíldartorfu yzt í Djúpinu. — I
Adalvik er dálítil lagnetaveiði.
í Önundarfjörð gengur oft bæði stórsild og smá-
síld, en hún er lítið veidd, að eins í lagnet á sumrin,
]>ví vörpur eru ekki til. — I Dýrafirði eru menn komn-
ir lengra á veg. Þar veiðist nú síld bæði í lagnet og
nætur. Fyrsta lagnetið var lagt þar 1880 og þrjú síð-
ustu ár hefur nót verið brúkuð í Haukadal. Síld kem-
ur oft mikil í fjörðinn, smásíld, millisíld snemma vors
og hafsild síðar, en hún er stopul, einkum stórsíldin
9*