Andvari - 01.01.1903, Page 138
132
]iví fjörðurinn er grunnur; varafhenni mjög mikill afli
1896—98, en síðan enginn.
Um síldina í Arnar/irði fræddi Einar í Hringsdál
mig vel, ])ví hann hefur fengist við síldarveiðar ])ar í
20 ár og tekið vel eflir háttum síldarinnar. Nefnir
hann þrennskonar síld ])ar: Kópsild, fágæt, kemur helzt
með hafgöngum; hafsíld, líka fágæt, eílaust af ]>ví að
fjörðurinn er grunnur yzt, kemur ekki ef smokkur er;
spiksíld, hún er tíðust og oft árið um kring. Kemur
vanalega 4—5 ár í röð, en hafgöngur af henni koma
stundum ekki 2—3 ár í senu. Gengur hún alveg inn
á fjarðabotna á haustin og er oft með hrognum, helzt
í byrjun október. Fjórða síldin er „rennisíld" (o: fjarð-
staðin síld), ljósari á baki, er oft ])egar spiksild er ekki.
Hún er mjög skjót í ferðum, kemur vanalega ekki nema
8. hvern dag að landi og stendur að eins um ’/2 kl.-
stund við og hverfur svo aftur uiður i fjarðardjúpið.
Þarl' ])ví mikla nákvæmni við að ná henni í kastnætur.
Hvalir- voru áður mikið með síldinni, en nú að eins
hrefnur og andarnefjur, en ]>að er meira um síld síðan
hvölunum fækkaði. Þykir síld ganga bezt í fjörðinn í
hafátt, en að landi í aflandsvindi. Síldin er veidd í
lagnet og í nætur. 1885 var „hið arnfirzka sildarveiða-
félag“ á Bíldudal stofnað og hefur staríáð síðan; stund-
ar ]>að nótveiðina og selur Thorsteinsson og fiskiskipum
síldina. Árið 1900 veiddi það 500 tnr. og í sumar frá
a/8—20/, 515 tnr. á 8304 kr. Áður liafði Einar og 2
menn aðrir byrjað litla nótaútgerð.
í Tálknafjörð og Patreksfjörð gengur töluvert af
millisíld, en hafsíld sjaldan; er hún veidd í lagnet og
fyrirdr:ittarvíirpur (á Patreksfirði). — Við Breiðafjörð N.-
verðan eru engar síldarveiðar.
Við Húnailóa er ekki mikið um síldarveiðar, helzt
er ]>að í Steingrímsfirði. Stórsíld byrjar vanalega að