Andvari - 01.01.1903, Page 148
142
NorSurbotua bæði í rökum og þurrum jarSvegi.
Þegar kalíáburSur er borinn á, verSur hann mjög
þroskamikill.
2. Rauðsmári (Trifolium pratense L.) er sjaldgæfari,
vex þó alIvíSa niSri á sléttlendinu. Utlendar teg-
undir þrífast eigi vel.
3. Alsikusmári (Ti'ifolium liybridum L.) vex eigi ó-
ræktaSur, en tilraunir hafa sýnt, aS hann getur
])rifizt í NorSurbotnum.
4. Umfeðmingsgras (Vicia cracca L.) vex óræktaS um
alla NorSui-botna. I túnunum er ])aS algengt, bæSi
í rökum og þurrum jarSvegi. ÞaS æxlast viS rótar-
skot, og dreifist þess vegna hæglega út þar sem
þaS befir náS rótfestu. ÞaS þykir mestu varSa
allra belgjurta, sem vaxa í NorSurbotnum og er
ágæt fóðurjurt.
5. Fuglaertur (Lathyrus palustris L.) eru algengar,
en af því að þær eru smávaxnar, varða þær litlu
sem fóSurjurt.
6. Astragalus alpinus L. vex víða í túnum og
engjum. Það er góð fóðurjurt.
7. Skrautpuntur (Milium effusum L.) vex í rökum
jarðvegi um alla Norðurbotna.
8. Phalaris arundinacea L. er einna stærst og
skrautlegust fóðurjurta í NorSurbotnum. Hún vex
einkum á raklendi, meS ýmsum startegundum.
9. Vallarsveifgras (Poa pratensis L.) er mjög al-
gengt; það breiðist út við neðanjarðar rótarskot,
vex bæði í þurrum og rökum jarðvegi, en þrífst þó
bezt í bæfilegum raka; er eitt af hinum gagu-
inestu grastegundum, sem vaxa í Norðurbot.num.
Luled Ycgetutions utslallning ved 19:de allmilnna svensku luud-
bruksmötet i Gelle 1901“.