Andvari - 01.01.1903, Síða 152
146
búnaðarskólanna, tilraunastöðvanna og sýningapna mest
verið búnaðinum til framfara.
Búnaðarskólarnir.
Fyrsti búnaðarskóiinn var stofnaður 1859. Hann
var í Afvaby. Námstíminn var tvö ár. Kennslan bæði
verkleg og bókleg. Skóli þessi var oft illa sóttur og
lagðist niður árið 1877.
Um 1860 var stoínað fyrirmyndarbú á bæ þeim,
sem heitir Áminn. Krónprinzinn hafði ferðast um Norð-
urbotna og kom ]>ví til leiðar, að félag eitt var stofnað
lil þess að koma á fót fyrirmyndarbúi. Jörðin var keypt, og
síðan var tekið til óspiltra mála við húsabætur og rækt-
un jarðarinnar. Kostnaðurinn var 1864 orðinn 86400
kr.; bann var að smáaukast, ]>ví að úlgjöldin voru allt
af meiri en tekjurnar.
1869 gal' félagið búnaðarfélaginu jörðina með allri
áhöfn, með ]iví skilyrði, að búnaðarfélagið liefði ]»ar
fyrirmyndarbú. Félagið stjórnaði nú búinu ]>angað fil
1877, en tapaði á]>ví stórfé, ])ótt allt væri gjört til ]æss að
reyna að bafa búskapinn í góðu lagi. betta ár var
búnaðarskóli stofnaður á jörðinni með líku fyrirkomu-
lagi sem hinn fyrri. Skólastjóri var bæði bústjóri og sá
um bóklegu kennsluna. Búnaðurinn lánaðist ekki betur
en svo, að búnaðarfélagið þurfti að leggja skólanum
um 15000 kr. árlega bin næstu 10 ár. Eptir þetta eða
1887 lcigði félagið jörðina, með þeim skilmála, að leigu-
liði átti að bafa fyrirmyndarbú og búnaðarskóla. Félag-
ið borgar öll opinber gjöld, sem á jörðinn hvila, og á-
býrgist leiguliða 4000 kr. árlegan styrk úr ríkissjóði
fyrir skólabaldið. Sjálft vcitti ]iað leiguliða 1500 kr.
styrk á ári, sem síðar var aukinn upp í 2000 kr. í
skólanum hafa verið 8—10 piltar árlega.