Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 156
160
])ví leyti, að ])eim er stjórnab ]>aðan og sagt fyrir.
hverjar tilraunir skuli gjörðar. Tilraunirnar stefna að
])ví að sýna, livað bezt eigi við á hverjum stað, með
einföldum og kostnaðarlitlum tilraunum. Flestar þessar
tilraunir hafa verið gjörðar áður á aðalstöðinni og ])eg-
ar ])ar hefir fundizt eitthvað nýtt, sem líkindi eru lil að
verði aö gagni, er ])að aptur reynt á aukastöðvunum,
svo að bændur geti séð, hvort pað komi að haldi.
Á aukastöðvunum eru gjörðar tilraunir með:
1. Áhurð, einkum tilhúin áhurðarefni.
2. Ymsar tegundir korn, jarðepli og rófur.
3. Sáning á grasfræi.
Tilraunirnar eru gjörðar hjá hændum, sem ])ess
óska og eru þeinr gefnar reglur frá aðalstöðinni fyrir
]>ví, hvernig eigi að gjöra tilraunirnar, og umsjónar-
maður sendur til að sjá urn, að allt fari í lagi.
Hvert gagn hefir tilraunastöðin gjört?
Með efnaranusóknunum hefir mikið áunnizt, eink-
um við að rannsaka fituefni í nrjólk. Áburðartilraun-
irnar hafa eirrnig orðið að nrikht gagni. Tilraunastöðirr
hefir sýnt, að rrreð pvr að bera hin réttu áburðarefni á
óræktað valllendi, má fá jafnmikið gras sem af bezta
túni, og þetta rremur tiltölulega litlunr kostnaði.
Samskonar tilraunir r Noregi hafá sýrrt, að ágóð-
inrr verður opt um 100°/0, ef ábtirðarefnin eru rrotuð á
réttan hátt. — Þó hefir gróðrarslöðin unnið rrrest gagn
nreð peirn tilraunum, senr gjörðar hafa verið með gras
og mýrarækt.
Fyrrum voru búnaðarhættir nranna í Norðurhotnunr
næsta fátæklegir. Kornrækt var lrtil. Fyrir 50 árunr
kunni þar enginn að plægja. Jarðrækt var nrjög skanrnrt
á veg konrin. Kornið var ræktað á sönru ökrunum ár
frá ári. En þegar breytt var til og gjöra átti akurinn