Andvari - 01.01.1903, Síða 158
152
Á 1 vallardagsl.
Rauðsmári...........1 pd.
Alsikusmári .... 2 —
Hvítsmári...........1 —
Umfeðmingsgras . . 2 —
Phleurn pratense. . 3 —
Festuca elatior... 3 —
Flyt 12 pd.
Á 1 vallardassl.
Túnvingull . .
Liðagrás . . .
Vallarsveifgras
Poa seratina .
Flutt 12
. . . . 4
pd.
3
1
Agrostis stolonifera J/., —
Samtals 24'/2 pd.
Þess má geta að reynslan hefir sýnt, að allar þær
fóðurjurtategundir, sem hafa rætur eða rótarstöngla,
sem lifa yfir veturinn og þær æxlast með, virðast þrífast
bezt. Það er eigi hætt við að þær deyi út.
Sýningar og verðlaun.
Til þess að vekja áhuga manna á búnaði, liefir
])únaðarfélagið árlega veitt fé síðan 1802 til þess að
halda sýningar á búpeningi, búsafurðum og verkfærum.
I sambandi við sýningarnar eru fyrirlestrar og fundir
um ýms búnaðarmálefni. Hljóta þeir verðlaun, sem
sýna eitthvað, er skarar frarn úr að einhverju leyti.
Auk þessa borgar búnaðarfélagið allan kostnað við sýn-
ingarnar. Til verðlauna á sýningum bafði búnaðar-
félagið varið um 24000 kr. árið 1900. Það er viður-
kennt, að sýningar hafi gjört afarmikið gagn. Flestar
sýningarnar hafa verið haldnar í Norðurbotnunr; en
þar að auki bafa menn tekið ])átt í sýningum, sem
haldnar hafa verið víðsvegar um Svíþjóð, eða jafnvcl í
heimssýningum, sem haldnar hafa verið t. d. í París,
Wien og víðar.
Til ]>ess að hvetja menn til meiri dugnaðar og reglu
við húnaðinn, hefir búnaðarfélagið veitt þeim bændum
verðlaun, sem að einhverju leyti skara fram úríbúnaði.
A hinum síðari árum hefir ríkið einnig veitt fé til þess.
Þeir, sem sækja um þessi verðlaun, verða að gefa ná-