Andvari - 01.01.1903, Qupperneq 166
Athugasemd.
Pess er getið hér á 1. bls. í 1. neðanniálsgrein, að óvissa
vœri á um fæðingardag Haldórs Friðrikssonar; vandafólk hans
hefði talið liann fæddan 27. Nóv., en stundum hefði og fæðingar-
dagur hans verið talinn 19. Nóv., og af enn öðrum 23. Nóv.
Þess er og þar getið, að vissa muni aldrei fást um þetta atriðí,
því að kirkjubókin á Stað í Grunnavik frá þeim árum sé glötuð.
Yar þetta bygt á skýlausum orðum úttoktar Staðarprestakalls 9.
Júni 1893. Þnr er þá talið, að til sé að eins oin ministerialbók,
sem taki yfir árin 1.861—1893, og þessu er þá bætt við : „Allar
hinar eldri bækur, sem getið er um i úttektinni 1. Júni 1884,
og þá taldar skræður, orunú með öllu giataðar“. En nú
1 vor liefir Landsskjalasafnið gognum prófastinn (síra Þorvald
Jónsson) verið að innlieimta þær gamlar kirkjubækur úr Norður-
Isafjarðarsýslu, or onn voru ókomnar, og hefir gamla kirkjubókin
frá Stað nú komið í loitirnar, og er komin frá prófasti til skjala-
safnsins i dag; að visu er hún skaðskemd og fúin, og fúnaður or
f æ ð i n gar dagur Haldórs úr bókinni, en skírnardagurinn er
skýr, og or hann 20. Nóv. Gotur því hvorki 23. né 27. Nóv.
verið hinn rétti fæðingardagur hans, heldur hlýtur Haldór eptir
þessu að vera fæddur 19. Nóv. 1819, og verður það að vera
óyggjandi. 13/n 1903.
J. Þ.
Prentvillur
i ritgjörð Lárusar H. Bjarnasons: Stjórnarskrármálið í Andvara 1903.
Bls. 38, 1. 11. að noðan: með undantekningum þó um málofni
Les: moð undantekningum þó, um málefni
— 41, 1. 11. að ofan: og gilda þar einmitt ekki Los: og gilda
þar ekki, þegar
— 43, 1. 7 a. o. fyrirvaratillögunni Los: fyrri varatillögunni
— 44, tí. 1. a. o. „Svo hljóðar 1. gr. stjórnarskrárinnar. Sam-
kvæmt 2. gr. í tjeðum lögum“. Potta átti að vera prontað
með almonnu lotri.
— 45, 5. 1. a. o. oð Les: og