Spegillinn - 01.12.1947, Síða 34
214
B PEB I LLI N N
Jólakrossgdta SPEGILSINS
SKÝRINGAR.
LÁRÉTT:
1 bækurnar. 10 stólpa. 19 kjaftar.
20. öskur. 22 fornafn. 23 briminu.
24 viðurnefni. 27 værukærar. 29 segja
fyrir. 32 ilát. 33 samt sem áður.
34 nærist. 36 sólguð. 37 bugðu.
39 dveljast. 41 skammstöfun. 42 hyl.
43 málmur. 45 rangur. 48 nytja-
planta. 51 megna. 52 gælunafn.
53 léði. 54 hugrökk. 55 líkamshluta.
56 kvenmannsnafn. 57 skammstöfun.
59 áburður. 60 svik. 62 slæm. 63 ís-
lenzkt skáld. 65 eygja. 66 mjúk.
67 gagn. 71 bjórstofa. 72 næðingur.
73 greinir. 74 afl. 75 ílát. 77 lausung.
79 reifa. 81 mælikvarði. 82 snjöll.
83 vitfirrtir. 84 þurrka út. 86 óþokki.
87 lík. 89 emja. 90 fiskur. 91 úða.
92 skel. 93 skeyti. 94 verkfæri. 96 örn.
98 ber. 100 ótti. 101 fyrirfinnast.
102 væl. 103 samþykki. 104 pening-
ur. 105 dýr. 106 tvíhljóði. 107 keyri.
108 fornafn. 109 sjávargróður.
111 sær. 113 skraf. 116 blundur.
119 á fæti. 121 hlýt. 122 tjörn.
123 títt. 126 tón. 127 klæði. 129 ull.
131 planta. 133 reimar. 135 innyfli.
137 skemmdir. 138 alþingismaður.
140 glyrnan. 141 tóm. 142 trylla.
143 þrautseigja. 144 byrði. 145 seinka.
147 lit. 151 efni. 152 menningarfé-
lag. 153 harla. 154 ryk. 155 mar.
157 hvílir. 159 upphrópun. 161 tveir
eins. 162 tré. 163 munaðarvara. 165 sjávardýr. 167 lina. 170 deila.
171 jurt. 172 land (fornt). 173 vanhaga um. 174 efni. 175 svar.
176 drykkur. 178 söngrödd. 180 kvika. 181 tveir ósamstæðir. 183 af-
svar. 184 efnafræðiskammst. 185 skipta. 188 óróleg. 190 slít. 193 þyngd-
areining. 194 líkamshlutinn. 196 meira en nóg. 197 samtenging (fornt).
199 banvæna. 201 búsáhald. 202 skotinn.
LÓÐRÉTT:
2 sknmmstöfun. 3 verkfæri. 4 í spilum. 5 beygja. 6 gana. 7 sjaldgæf-
ur. 8 skammstöfun. 9 kyrrð. 10 fornafn. 11 eldsneyti. 12 tré. 13 tala.
14 hljóms. 15 annríkt. 16 þrír eins. 17 tímarit. 18 gott blað. 21 á bréf-
um. 22 tíðaratviksorð. 24 hátíðaljóð. 26 sjúkdómur. 28 djarft. 30 grisk-
ur bókstafur. 31 breytti stefnu. 33 vitum. 35 skilningarvit. 37 streymir.
38 almáttugur. 39 planta. 40 stétt. 42 kvikindi. 44 tónn. 45 drykkur.
46 fum. 47 skrif. 48 hrós. 49 andvari. 50 samtenging. 51 jökull. 57 blygð-
un. 58 ósannar. 61 tímabil. 63 stjórnmálamenn. 64 sýknuðu. 68 fjölda.
69 leiðindi. 70 op. 71 nögl. 74 lem. 75 fyrir skömmu. 78 skýzt. 80 keyra.
83 þrá. 85 andi. 88 forfeðra. 93 mjöður. 95 hey. 97 máttur. 99 háð.
101 gufu. 102 aukið. 108 haf. 109 óhreina. 110 geðillur. 111 vesalingur.
112 mannsnafn (þf.). 114 duft. 115 eyði. 117 tregar. 118 brún. 120 borð-
hald. 121 unnusta. 122 fugl. 124 tekjur. 125 hegg. 128 í spilum. 130 geð-
góð. 132 stofa. 134 leðja. 136 útlim. 137 skref. 139 húsdýiúð. 144 æðis-
gengin. 146 í fjósi (ef.). 148 tæplega. 149 tónn. 150 hreinsa. 152 fitan.
155 kalla. 156 detta. 157 lyf. 158 blóm. 159 herbergi. 160 ósjaldan.
164tónn. 165 þyngdareining. 166 horfi. 168 gufa. 169 tveir eins. 170 mál-
fræðiskammst. 176 tala. 177 aldur. 179 mynni. 181 fui'ða. 182 snúra.
185 fær. 186 þreifing. 187 æða. 188 reið. 189 grasblettur. 190 bein.
191 borða. 192 tifi. 194 upphrópun. 195 óþekktur. 196 æja. 198 bókstaf-
ur. 199 berst. 200 á rótum.
Verðlaun fyrir þessa
krossgátu hlutu, eftir
hlutkesti:
1. verðlaun:
Jósafat Sigvaldason,
Sjúlcrahúsinu, Blönduósi.
2. verðlaun:
Jóhannes Sigmundsson,
Syðra Langholti, Self.
3. verðlaun:
Ingibj. Hjálmarsdóttir,
Strandveg U2, Vestm.