Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 9

Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 9
SPEGILLINN Jólabækur tsafoldar ] p? p®I •v<» ' r^s ; *'r* ' V Á liverju ári gefur Isafoldarprentsmiðja út margar góðar bækur. Helztu jólabækurnar að þessu sinni eru: 1. Söguv ísaíoldar. Þriðja bindið cr komið, fallegt og skemmtilegt. 5S. Bólu-Hjálniar. Öli rit þessa vinsælasta skálds íslenzkrar alþýðu. Bindin eru 5. Fyrsta og aunað bindi eru kvæðin, þriðja bindi Göngu- Hrólfs rímur, fjórða bindi aðrar rímur og fiinmta bindi Sagnaþættir. :i. Matur og drgkkur. bin vinsæla matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur. Bókin liefur verið ófáanleg undanfarin tvö ár, en er nú endur- prentuð, allmikið aukin og endurbætt. 4. Eióurinn. eftir Þorslein F.rlingsson. Allir fslenzkir ljóðavinir kannast við þessa fögru bók og fagna endurkomu liennar. lilísiiihrl iingSundsdB’oílning, eftir enska sagnfræðinginn Jolin E Nail. Hann er prófessor í sögu Englands við Lundúnabáskóla, og er J>essi æfisaga talin ein merkasta og skilríkasta bókin, sem rituð befur verið um bina stórbrotnu konu. 6. Mannvldi og hrilsuíar í íornöld. eftir dr. Skula Guðjónsson. Þetta er merk bók, stórfróðleg og svo skennntilega rituð, að allir lesa bana sér lil óblandinnar ánægju. 7. Margl grlur skrnuníilrgl skró. ný unglingabók eftir binn vinsæla böfund Stefán Jónsson. Bókin kemur í bókaverzlanir nokkrum dögum fyrir jól. It. Nonni og Manni, önnur bók Jóns Sveinssonar (Nonna). Bezta jólagjöf unglinganna. Aðrar góðar jólabækur eru: Vtnesjamenn eftir scra Jón Tliorarensen, Íslenzk nútírnalýrikk, úrval úr ljóðurn þrjátíu skálda. Á sjó og landi, eftir Ásmund Helgason frá Bjargi. 4 hvalvei&aslöSvum, eftir Magnús Gíslason. Á sal, eftir Sigurð skólameistara Guðmundsson. Ritsafn Gröndals, kvæði hans, ljóðajrýðingar o. fl. Bernskan, eftir Sigurbjörn Sveinsson, KvœSi Eitiars Benediktssonar. Bláskógar, ljóð Jóns Magnússonar. Dulheimar Indía- lands, eftir Brunton í Jiýðingu Björgúlfs Ólafssonar la-kuis. Bamabókin, Sálmabókin og Biblían í myndum. Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilson og Dalalíf eru nú því nær uppseldar. Lítið ávallt fyrst inn í Bókaverzlnn ísafoldar. Þar er bókin, sem yður lientar bezt til jólagjafa. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.