Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 46

Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 46
5PEGILLINN ÍSLENDINGA SÖGUR 13. bindi á kr. 520,00 í skinnbandi (svart, brúnt, rautt), kr. 360,00 ób. og kr. 750.00 í geitaskinnsbandi. Engin útgáfa Islendinga sagna er eins auðveld aflestrar né hefur upp ci jafn margar sögur aö bjófia. Byskupa sögur, 3 bindi Sturlunga saga, 3 bindi Annálar og nafnaskrá, 1 bindi Samtals 7 bindi á kr. 350,00 í skinnb. (svart, brúnt, rautt), kr. 260,00 ób. kr. 450,00 í geitaskinnsb. Þessar sögur hafa aldrei verið gefnar út sameiginlega fyrr, sem þó er sjálfsagt vegna þess hve sam- tvinnuð atburðarás og frásögn þeirx-a er. Riddarasögur, I.——III. 3 bindi á ki\ 165,00 í skinnbandi (svart, brúnt, rautt) kr. 115,00 ób., og kr. 205,00 í geitaskinnsbandi. Lesið það sk’emmtilegasta og liugmvndaríkasta, sem Islendingar, til forna, liafa skxifað. Eddukvæði, 2 bindi Snorra-Edda, 1 bindi Eddulyklar, 1 bindi Samtals 4 bindi á kr. 175,00 (áskriftarverð) í skinnbandi (svart, brúnt, rautt), kr. 130,00 ób., koma lit í desember EDDU-útgáfa þessi er ekki að stafsetningu eins forn og torskilin, sem eldri útgáfur. Þessi útgáfa verður liin lang aðgengilegasta og handliægasta Eddu-útgáfa sem til er fyrir Islendinga og um leið sú læsilegasta. Ekkert útgáfufyi'irtæki hefur lagt eins mikla rækt við að kynna form-it íslendinga á innlendum sem erlendum vettvangi og Islendingasagnaútgáfan. Þessi útgáfa er sú heppilegasta, aðgengilegasta og ódýrasta, sem völ er á. íslendingasagnaútgáfan er eina útgáfufyi'irtækið á íslandi, sem býður landsmönnum hagkvæm aí- borgunai'kjör á bókurn sínum, þó þannig, að nú geta menn fengið bækur íslendingasagnaútgáfunnar strax og greitt þær með kr. 100,00 afborgunum mánaðarlega. KomiS — SímiS — Eöa skrifiö. Islendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 — pósthólf 73 — sími 7508 Reykjavík

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.