Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 39

Spegillinn - 01.12.1949, Blaðsíða 39
SPEGI LLI N N ÍSLANDS- KLUKKAN í leikritsformi verður eiua nýja verkið, sem sýnt verður við opiiun þjóðleikhússins. Leikritið er að sjálfsögðu að- eins hluti hins mikla og stór- brotna skálilverks. Allt verk- ið, íslandsklukkan, Hið ljósa man, Eldur í Kaupinhafn, er enn til í vönduðu skinnbandi. .Leikurinn verður stórkostleg opinberun þeim. sem lesið liafa vandlega allt verkið áður. Öll bindin í geitarskinni 250,00. Við sendum bækurnar í bíl uin allan bæ og gegn kröfu um allt land. Við pökkum bók- unum fyrir yður og sendum þær til útlanda. £œkur cg £ittfch Austurstræti I — Laugavegi 39. Jólabækur - Gjafabækur Itriin og lioAar. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum við strendur Islands. Mikill fjöldi mynda. UroUningin á ilanslrik koisarans. Heillandi skáldsaga eftir Mika Waltari, böfund ..Katrínar Mánadóttur“. Þ|wiflífismyndir. Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Þriðja rit í bókaflokknum „Sögn og saga‘\ Ást i*n okki liol. Spennandi ástarsaga eftir Slaughter, böfund bók- anna „Líf í læknis bendi“ og „Dagur við ský“. Silkikjwlar wj£ j£la*sinionnska. Ný útgáfa þessarar umdeildu sögu, sem kom lyrst út fyrir nálega aldarfjórðungi síðan. l>oj£ar nngur ói* var. Dásamleg skáldsaga eftir snillingin Cronin ein af lians beztu bókum. Ævikjör wj£ aldarfiar. Fjórtán þættir eftir Oscar Clausen. fróðlegir og skemmtilegir. llann sigldi yfiir sæ. Vel gerð og skemmtileg sjómannasaga eftir Rauer Bergström, prýdd teikningum. f kirkju wj£ utan. Ritgerðir og ræður eftir sr. Jakob Jónsson. I.æknir eda eijj'inkona. Ábrifamikil saga um ungan kvenlækni, sem heldur sig geta virt að vettugi köllun sína sem eiginkona og móðir. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Súni 2923.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.