Spegillinn - 01.05.1954, Síða 5

Spegillinn - 01.05.1954, Síða 5
Örlagaríkt skeyti Meöan okkar forseti fer'ðast jne'öal þjóöhöfSingja og sit- ur veizlur og lyftir skál sinni fyrir velfarnáöi hlutdðeig- andi þjóöa og þjóöhöfSingja þeirra, á kollega hatis í Amerík- unni ekki sjö dagana sœla, og sannast þar orö Maröar Val- garösonar aö „d8 vandi fylgir vegsemd hverri“. Ekki nóg meö, dS McCarthy hefur sí og œ veriS aS in ítera hann, svo aS Æsenháer hefur aS lokum oi SiS aS taka bitann frá munn- inum á honum og varS fyrri til aS reka helzta kjarnorku- sérfrœSing úr embœtti, heldur hafi ýmsir aSrir og sem sízt skyldi, gert honum lífiS brogaS í seinni tíS, svo aS segja má, aS hann hafi ekki haft. nokkurn flóarfriS. Og svo kom síSasta stuSiS: skeyti frá Jóni Leifs, þar sem spurt er kurteislega og rétt sisona, hvort þaS sé meS góSum vilja forsetans gert, aS drengirnir hans steli and- le.gum öskurafurSum vernddSra tónskálda, og sýni sig þar meS lítiS betri en Islendingar, ef ekki bara verri. HingaS til liafSi Æsenháer staSiS sig eins og hermanni sómdi í öllu andstreyminu, en þegar þetta örlagaskeyti kom ofan á allt hitt, var ekki trútt um aS fœii um hann, enda ber flestum fréttariturum — nenia kannske ívari — saman um, aS síSan hafi hann vcriS miSur sín og eiginlega eins og vank- aSur sauSur. í þá átt bendir einnig sú staSreynd, aS enn hefur hann ekki svaraS Jóni sjálfur, lieldur látiS einhverja lógfrœSingsblók segja honum, aS máliS vœri til athugunar, og finnst flestum þaS heldur óskömdegt svar og ólíkt svari okkar í handritamálinu fyrir skemmstu. En viS McCartliy sagSi hann. þegar Mac kom til aS stríSa honum: „Nú ert þú ekki lengur versta plágan mín, Mac!

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.