Spegillinn - 01.05.1954, Blaðsíða 9
5PEGILLINN
69
tt ösvaDiLm)
/ kvöldkaffi Hermanns, er húmi'S fell á
þeir héldu, meS skreppu og mal,
og Ijóst mátti greina af brag þeirra og brá
hiS búhyggna þingbœndaval,
þeir seigluSust þetta meS semingi og hœgS
og sönglu&u rímur og IjóS
hjarSvanir menn og þekktir aS þægS,
sem aS þrömmuSu kunnuga slóS.
lijá Hetmanni vaSmál á bekk voru breidd
og biiiS var fagnaSaröl,
Hólsfjallalœri og hangikrof sneidd,
svo herma oss opinber skjöl
á heiSblárri könnu þar kraumaSi dátt
kaffi, meS Freyjurót í
Einnig mun það tókna framfarir á sama sviði, að alda
mikil er risin gegn nýbyggingu nokkrum, sem á döfinni eru,
en sem betur fer, ekki komnar lengra en á pappírinn,
livar þeim dvelst vonandi eitthvað enn, meðan maður sér
til, liver ending verður í Marsjalli og öðrum tekjulindum
og mjólkurkúm. Einkum hefur Hallgrímskirkjan í háborg-
íslenzkrarmenningar orðið fyrir barðinu á þessu nýja í-
Iialdi,, og bendir það með nokkrum rökum á, að sennilega
niuni þeim Jakobi og Sigurjóni ekki takast að fylla kirkjuna
vikulega, jafnvel þótt þeir messuðu báðir. Er því ekki að
neita, að þessir menn liafa nokkuð til sín máls. Hitt er
500-sálna-menntaskólinn, sem þeir telja ofstóran og benda
á, að með lielming þess fjölda, eins og nú tíðkast, verður
samt ekki ofmikið af vísindum, sem kemur per kjaft, og má
alls ekki við að minnka um lielming, ef vel á að vera.
Getur verið nokkuð til í þessu, en þá er bara eftir að
athuga, hvort núverandi æskulýður hefur nokkurt brúk
fyrir vísindi.
af lummum og pönnu-kökum varS kátt
körlunum: gleymum ei því.
En Jörundur sat þarna fölur og fár
og forsetabrennivínslaus
og Steingríms í augum þá tindrdði tár
er 2% Egil hann kaus,
en Páll viS könnuna kelaSi pent
eins og kynbœttan verSlaunagrip
og pónnukókunum kvaS hafa rennt
í kok sér með ánœgjusvip.
A eftir þeir sungu svo œttjarSai ljóS
hver einn eftir tóni síns nefs,
en braSlega gjórSist þó hir&in öll hljóS
— hugsaSi kanske til Stefs.
Um gegningartímann meS kossi var kvatt
aS hunnum og þjó&legum siS
svo tóku þeir liver sína húfu eSa hatt
og héldu lit í náttmyrkriS.
En álengdar mókti „mislitt fé“
og munnvatni kingdi í gríS,
í Frjálsri þjóS þeir meS flim og spé
nú fara, í seinni tíS
aS vœri þar drykkur og veisluföng
svona vœgast í saumaklúbbs stœl,
en ekki tek ég undir þann söng,
slíkt öfundar mútuvœl.
Grímur.
FEÍiÐAMÁLAFÉLAGIÐ
hefur hafið starf sitt á því að álykta, að allri matargerð á vei (•
ingahúsum hér á landi hafi stórhrakað síðustu 25 árin. Svo satt se i
þetta er, getur það samt verið dálítið villandi fyrir yngri kynslóðin ',
sem ekki man svo langt til baka. Þar er sem sé gefið í skyn, að mati. c
á veitingahúsum hér fyrir 25 árum hafi verið ætur, sem er alls ekl.i
meiningin, þótt hann vitanlega hafi verið snöggt um skárri en nú er.