Spegillinn - 01.05.1954, Blaðsíða 6

Spegillinn - 01.05.1954, Blaðsíða 6
SPEGILLINN & & Motto: Lof sé guði, að lífsins grín lifði það af í vetur. Gleðilegt sumar, Guðrún mín, Gleiðilegt sumar, Pétur. hempunnar me'ðan faldar fúna í fataskápnum á Hallormsstdð. Geymi svo Drottins gœzka bezt gu'Shrœdda konu og hei'Sinn prest. Dóri. Ekki er hún út af dottin, og allur er slagurinn, af guSsótta góóum sprottinn, því Guórún trúir á drottin, en Pétur á peninginn. Heim í Vallanes hún sér vindur, hugsandi um klerkinn sitthvaó Ijótt, messuskruSann á bak sér bindur og burt þaSan hyggst aö lœöast skjótt, röggsamlegt meöur ráöabrall rumskar þá Pétur drottinskall. „Hvaö er á seyöi, konutetur?“ kallaSi Pétur, hátt og snjallt. „Syngdu nú messu, séra Pétur“, svaraSi frúin, heldur kalt. „MeS hempuna þína heim ég fer, hún skal ei framar skýla þér“. „Segja ég má þér sannleik þenna: syndin þig liefir leikiö grátt, á gœgjum þú lást á gluggum kvenna, guölausar rœöur fluttir þrátt. Margfaldur ertu Mammons þrœll í máli og geröum — Vertu sœll“. Ekki var Pétur prestur hissa, en prótesteraöi, furöu hress. „Hempuna gjöröi margur missa, messaö ég gceti vegna þess. Auk þess ég hef á ýmsa lund ávaxtaS dável jarSnesk pund. KveSjum vér síSan klerk og frúna, kurteislega — ég held nú þaS, Hann Khokholov átti konu í Krivonikolskistrœti 5. Og dimmalimmalimm, Og dimmalimmalimm, Hann Kliokholov átti konu í Krivonikoslskistrœti 5. Og þessi mœti maSur í mikilrœSum stóS; í ódœSum hann óS, og uppá sovétmóS, blásýruhlaSinni byssu í buxnavasann tróS. i Því aS blásýrubyssumorSin eru bolsans œr og kýr. Og Khokholov var kaldur fýr — jafnvel kaldari en þeir í MIR. Og hann mœlti: Mér var faliS aS myrSa eitt fórnardýr. Þá kom þar eiginkonan og kallaSi á hann. Og hún jneS sóma og sann sérhvert boSorS kann. Og hún sagSi: „Litli Ijúfur, þaS er l-jótt aS drepa mann“. Og Khokholov kvaddi hana og kom til Þýzkalands, Og hann fór á fund eins manns, — þaS var fórnarlambiS hans. En blásýrubyssuna send’ann beint til atidskotans. Og fjarska feginn tók hann í fórnarlambsins mund. Þeir áttu fagnafund í fast aS klukkustund.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.