Spegillinn - 01.01.1957, Blaðsíða 9
SPEGILLINN
7
Bjargráðsstöðum, 10/11957. var nú ekki eins hrifin af þér
(í útvarpinu) og sagði, að það
Komdu nú sæll og blessaður, Her- mætti mikið vera ef þessi sam-
mann minn, og gleðilegt nýár og steypa þín og kommúnistanna færi
þakka þér fyrir allt gott á gamla ekki fjandans til strax á útmánuð-
árinu. Ég hlustaði nú á þig um ára- um ef ekki fyrr. En ég róaði hana
mótin eins og ég geri nú reyndar með því, að þótt kommúnistarnir
það er bara alltof sjaldan, því að séu náttúrlega óþjóðlegir og slæm-
alltaf, þegar þú talar í útvarpið; ir, þá má vel nota þú undir góðri
það veitir mnni svo mikla öryggis- stjórn, og stjórnarvölurinn væri nú
kennd að heyra þig tala, og maður einu sinni í þínum styrku höndum.
kemst í svo gott sálarjafnvægi við Konan jafnaði sig líka strax og
að hlusta á þinn rólega og sann- sagðist hlakka til, þegar sjónvarp-
færandi málflutning; og gott væri, ið kæmi, svo að við gætum horft
ef ykkur tækist að koma á jafn- á þig, þegar þú ert að tala til þjóð-
góðu jafnvægi í byggð landsins, arinnar. Hún er nefnilega hundrað
ég meina að sínu leyti. Konan mín prósent framsóknarkona inn við
búinn að sanna, að nælonsokk-
arnir hækki um 53.4% ?
— Það má nú sanna hvað sem
er með viðeigandi tölum, en ann-
ars erum við Eysteinn búnir að
finna patentráð við þeim þjóðar-
voða.
— Nú, hvernig það?
— Auðvitað að flytja þá alls
ekki inn.
— Og í hverju eigum við, þ.e.
kvenfólkið, þá að ganga?
— Auðvitað í Gefjunarsokkum.
Þá sláum við tvær flugur í einu
höggi, spörum innflutning og auk-
um iðnaðinn í landinu.
— En verður þá ekki bara
smúlað sem því svarar?
— O, vertu óhræddur, sonur
sæll; hefurðu ekki tekið eftir því,
að undanfarið hafa öll blöð verið
full af auglýsingum eftir toll-
heimtumönnum. Það er alveg sér-
staklega gert vegna nælonsokk-
anna og bjórsins.
— Kostar þetta ekki einhver
ósköp ?
— Auðvitað, en það vinnum við
upp á heildsölunum.
— En ef þeir fá ekkert að flytja
inn?
— Þá skattleggjum við bara það,
sem þeir voru búnir að flytja inn.
— Lengi vissi ég það, að þú varst
snillingur í fjármálum, Hermann
minn, sagði ég og gat ekki dulið
beinið, hún Guðrún mín, þótt hún
sé stundum að gera athugasemdir
við stefnu okkar; hún meinar þær
ekki eins illa og maður gæti hald-
ið. Aftur á móti er ég hræddur
um, að krakkarnir ætli að verða
erfiðari við mig; ég missti nú
strákinn í eitthvert Þjóðvarnar-
félag, sem þeir voru að stofna
hérna í sveitinni; hann var meira
að segja dubbaður upp í gjaldkera
þar, en ég hefði nú haldið, að það
væri engin sældarstaða að vera
gjaldkeri hjá Þjóðvörn skinninu,
ha, ha ha. Stelpan hún Borghildur
litla er nú bara gallharður komm-
únisti, síðan hún var þarna fyrir
sunnan; hún þorir nú reyndar ekki
að kaupa Þjóðviljann enn þá, en
gerir sér ferð út að Nesi eftir
hverja póstferð og les hann þar
hjá honum Eiríki, (þessum rauð-
hærða, sem skammaði þig mest á
fundinum í sumar). En svo maður
segi nú eitthvað í fréttum, þá hefur
Fergusoninn, sem þú útvegaðir mér
reynzt alveg sérlega vel, enda ekki
þér líkt að útvega manni einhver
bráðónýtt skítti. Aftur á móti vant-
ar mig heddpakkningu í rússneska
jeppann; ætli þær fáist ekki hjá
þeim í Sambandinu? Þú værir nú
vís með að hringja í þá fyrir mig
og grenslast eftir því. Eins og þú
aðdáunina í röddinni, þó ég hefði
viljað. — Merkilegast, að þú skulir
tapa á því að vera ráðherra.
— Maður verður nú fyrst og
fremst að hugsa um föðurlandið,
svaraði Hermann. — En hérna er
annars einhver kokteilsræfill, sem
varð eftir á nýársdag.
— Svo þú ert í fyrningum?
— Það kom nú ekki til af góðu.
Þér að segja stendur svoleiðis á
því, að einn gesturinn, sem kom
hingað á nýársdag, með kort upp
á vasann, og allt í lagi með það,
gat hvergi fundið kortið, þegar til
átti að taka, svo að dólgurinn
fleygði honum út. Þessvegna er
þessi afgangur á bússéttinu hjá
mér.