Spegillinn - 01.01.1957, Blaðsíða 21
SPEGILLINN
19
Sendi ég þér nú Sigga mín á sœtu korti
kvœSi, sem ég um þig orti,
þótt í þd5 vítamínio skorti.
Nýja árifi nurti til þín nœgtum flestum,
fœri þér birtu í löngum lestum
á landróverum, jeppum, hestum.
Þó «ð fenni í fjárgöturnar fram til dala,
aldrei máttu eitt orö tala
vió öfugsnúna hannibala.
Með augunum gæti ég eííð þig ef í það fœri,
því skal steiktu lambalœri
lauma «ð þér viö tækifæri.
Til sjós og lands æ lífsins yndi lauguó sértu.
Rúsínugraut og rjómatertu
ryð ég í mig, blessiið vertu.
Þú berö sem gull af bronsi af öllum baugalínum;
eldgosió í augum þínum
umturndði plönum mínum.
\
ForundraSist ég fegurfi þína og féll í stafi;
líkt og vœri ég lostinn rafi.
— Læg'Sir vaxa á Grœnlandshafi.
Með bezta móti bragöast mér nú blessafi tárið.
Laglega kvefiur WSna áriS.
— Löngu er gróiS morgunsáriS.
LifSu heil á luðufiski og lambaketi.
Hannibal aldrei haggaS geti
hœgri armsins barómeti.
HeldurSu, «ð gœfan yrfii œf, ef ég þér gæfi
haglega undir hœgri fótinn
hinu megin viS áramótin?
Baui.
1951 - 1956
26. - 31. árgangui*
★
Pcssir scx ár£an£ar Sl'EGILSINS (úskriflarvcrA kr.
300.00) i'ásl lijá afgreiiTslumii fyrir aiTeins
230 krónur
Scnt buriTurgjaldsfrítt, ef greiOsla fvlffir pönlnn. —
Sumir jiessara árgunga fást ekki einstakir. IJpiilagiiT
lakiuarkaiT.
Afgreiðsla SPK&II.SIIVS
l’ósiliólf 504 - Iteykj avík.
BROSAÐ
I KAMPINN
SKOPKVÆBI
O G HEIlMILJOn
eftir
niiitvar tiuiílauifsson
★
F á s I í b ú k a v c r z I ii n n in
★
fjiqeiandi