Spegillinn - 01.07.1958, Page 19
5FEGILLINN
163
ekki út fyrir aldur fram. Aðeins
örfátt verður hér nefnt af væntan-
legum afrekum hans, eða nægilegt
til að sýna, að hér verður enginn
meðalmaður á ferð. Undir em-
bættið heyrir t. d. allur aðbúnaður
verkamanna er hjá bænum vinna,
ekki sízt skal hann sjá um, að
þeim verði ekki kalt á veturna
meðan þeir eru að taka í nefið, en
bæjarvinnan er á þessu sviði alveg
stórhættuleg, svo að kvef er orðið
þar atvinnusjúkdómur. Þessu verð-
ur þegar í stað kippt í lag. Ef nú
hlutaðeigandi verkamönnum þykir
þetta óþarfa kuss og afskiptasemi
og klaga til borgarstjóra yfir því,
að verið sé að tefja þá við vinnuna,
verður það hlutverk félagsfulltrú-
ans að sætta sjálfan sig og bæjar-
yfirvöldin og verkamenn með svo-
kölluðu þríköntuðu samkomulagi.
Ennfremur skal hann koma á
vinnustaði og lesa upp fyrir verka-
mönnum nýjustu löggjöf um kaup
og kjör, svo að þeir geti fylgzt
með því, sem gerist á þessu sviði.
Svo á hann að „kynna verkamönn-
um og öðrum starfsmönnum starf-
semi bæjarfélagsins og bæjarstofn-
ana“. Hér er sýnilega á ferð bana-
tilræði við hið forna spakmæli: „Oft
má satt kyrrt liggja“.
Það yrði of langt mál í stuttri
blaðagrein eða útvarpserindi að
telja allt, sem lagt verður á hið
(vonandi) breiða bak þessa aum-
ingja manns, en skemmst frá að
segja, að hann á að verða þarna
eins og landafjandi fram og aftur
um alla starfsemi bæjarins, meðal
annars á hann að koma á hverju
ári og athuga framfarirnar á Miklu-
brautinni.
Það segir sig því sjálft, að hann
þarf að hafa við hönd sér fjölda
dragvanta, sem starfa í umboði
hans, því að ef t. d. á að romsa
upp alla félagsmálalöggjöfina á
hverjum vinnustað, yrði hann að
tafsa svo að enginn skildi neitt. En
kannske verður hann líka lagður
inn í hinn ágæta útvarpsþátt „Við
Iieitrofi, heitrofi . . . !
Það hefur vakið heldur en ekki
eftirtekt og sumpart hneykslan í
stjörnuheiminum, að hin einkar
vinsæla kvikmynda- og sjónvarps-
stjarna, Adrienne Corri, hefur kært
brezkan aðalsmann, sem er hvorki
meira né minna en barnabarn
sjálfs hertogans af Westmeister
fyrir heitrof við sig, en hertoginn
af Westmister á helminginn af lóð-
unum í London og er í króniskum
stóreignaskatti þar í landi. Hinn
ungi maður, sem lent hefur í þessu
klandri, heitir Patrick Filmer-
Sankey, og bendir fyrri hluti ætt-
arnafnsins á, að hann hafi lengi
gengið með kvikmyndadellu, eða
þá foreldrar hans, og er reyndar
ekkert nýtt um aðalspakkið í Bret-
landi. Unglingur þessi, sem annars
var nýgiftur, er borinn þeim sök-
um að hafa trúlofað sig ungfrú
Corri í partíi, en hann ber af sér
allar sakir, og segir, að þau hafi
bæði verið hálf og ekki samninga-
hæf. En hann reiknaði ekki með
vinnuna“, og gæti orðið þörf breyt-
ing á þeim þætti.
Þessi orð eru rituð til þess eins,
að menn geti haft hugmynd um
á hverju þeir eiga von á næstunni,
þegar félagsmálafulltrúinn fer að
grassera, og reki hann ekki öfugan
út, þegar hann kemur að dyrum
manns og spyr, hvort maður geti
ekki munað eftir einhverju, sem
tengdapabbanum fyrrverandi til-
vonandi. Hann er bareigandi norð-
ur í Glasgow og þegar hann heyrði,
að hinn ungi aðalsmaður ætlaði að
fara að hlaupa út undan sér, stakk
hann út einn pænt á kostnað húss-
ins, og kallaði saman lögfræðinga
sína. Má hinn ungi aðalsmaður nú
fara að biðja fyrir sér, því að
skozkir lögfræðingar þykja snúnir,
enda venja að borga þeim eftir ár-
angri.
Annars er ungfrú Corri einna
frægust fyrir það að hafa nýlega
lent í lífsháska miklum, er hún
var að hita sér mjólk á gasvél, en
mjólkin sauð upp úr og drap á
gasinu, sem þá streymdi út og
hafði næstum kæft stjörnuna. Eitt
af því sem aðalsmaðurinn hefur
svikið hana um, er að gefa henni
rafmagnsvél. Málið er í rannsókn.
Fæddur meybarn.
Það er máske ekki á allra vit-
orði, að sjálfur Slark Gjeibel hefur
einusinni verið kvenmaður. Hann
mætti vera öðruvísi og betra. Auð-
vitað verða menn látnir fylgjast
með störfum hans í blöðum og út-
varpi, og því mun óhætt að lofa,
að innan skamms verður bæjar-
vesenið orðið að einu kærleiks-
heimili, sem ekki skal gefa eftir
útvarpinu eins og það var áður en
Hjörvar fór að skríða þar um eins
og höggormur í grasinu.