Spegillinn - 01.11.1970, Side 15

Spegillinn - 01.11.1970, Side 15
Ég símaði niðrá Rafveitu og sagði verkstjórablókinni VIÐ VORUM BÚNIR AÐ AKKERA OKKUR í ÖLLUM KEÐJUM Mér er eiður sær, að ég hef ekki fengið bréf frá nokkurri mann- eskju, síðan mamma skrifaði mér vorið, sem afi dó. — Ja, þegar frá eru talin þessi skrif- legu vinahót, sem bankinn er alltaf að ómaka sig á að senda mér, ítem aðskiljanlegar rauð- letraðar ítrekanir frá póstinum, þar sem ég á eitthvert tilskrif- elsi, sem mér þykir hentugra að sækja ekki.‘ Jæja, svo er það einn rigningar- daginn, að bréfalúgan smellur aftur. Auðvitað brá mér smá- vegis ónotalega i fyrstu. Fór samt og aðgætti þetta nánar. Ég vissi ekki, hvaðan á mig stóð veðrið. Við vorum að vísu á- gætir kumpánar, við Júlli pól, en ég átti þó ekki von á því, að hann færi að skrifa mér kær- leiksríkt vinarbréf upp úr þurru. Og ekki einungis vinarbréf, held- ur svo gott sem öll heimsins auðævi með. Þarna gæti ég þén- að árslaunin mín á einni viku. Allt er undir því komið, sagði Júlli, að rjúfa ekki keðjuna. Nú var bara að útvega nokkra bláa og senda svo bréf til nokkurra útvalinna. Ég laumaðist í boxið hjá kell- Gróoi á kostnað annarra./' fíiótteknum gróða Mað í keðjubréfum Keðjuhringur kominn í gang á Akureyri Nýtt keðjubréfufyrirtæki, þegar öðru er lokað msm ^ fl'°> "g’° w» / 17. lið væru diir jarðar- búar með í V-44 keðjunni Keðjubréf úr landi 15

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.