Spegillinn - 15.12.1971, Blaðsíða 24
MAÓli
formaður
„Ólafur Jóhannesson á að baki ó-
venjulega heilsteyptan og áfallalaus-
an starfs- og stjórnmálaferil, sem
ber vitni sterkri skapgerð og þeim
mannkostum, sem nýtast því betur,
sem meira reynir á þá. Gerhygli hans
hefur jafnan verið við brugðið, hóf-
semi í dómgirni, réttsýni og hrein-
skilinni mannlund. Mikil og fjöl-
þætt stjórnmálaþekking hans og
reynsla eru honum mikils virði, en
þó munu þeir mannkostir, sem áður
voru nefndir, hafa orðið honum
meiri styrkur við að tengja saman
ólík sjónarmið við stjórnarmyndun-
ina, og þeir eru einnig líklegastir til
þess að halda farsællega um stjórn-
völ, svo að ríkisstjórnin verði starf-
hæf og samhent og fær um að jafna
þau ágreiningsefni, sem upp koma.“
(Framsóknarblaóió Einherji)
V erðlaunafyrir sögn
Spegilsins
T/MHVAÍ
Indriði G. forsteinsson:
Mesta fiskiræktarverk
í samanlagðri sögunni
24