Spegillinn - 15.12.1971, Qupperneq 24

Spegillinn - 15.12.1971, Qupperneq 24
MAÓli formaður „Ólafur Jóhannesson á að baki ó- venjulega heilsteyptan og áfallalaus- an starfs- og stjórnmálaferil, sem ber vitni sterkri skapgerð og þeim mannkostum, sem nýtast því betur, sem meira reynir á þá. Gerhygli hans hefur jafnan verið við brugðið, hóf- semi í dómgirni, réttsýni og hrein- skilinni mannlund. Mikil og fjöl- þætt stjórnmálaþekking hans og reynsla eru honum mikils virði, en þó munu þeir mannkostir, sem áður voru nefndir, hafa orðið honum meiri styrkur við að tengja saman ólík sjónarmið við stjórnarmyndun- ina, og þeir eru einnig líklegastir til þess að halda farsællega um stjórn- völ, svo að ríkisstjórnin verði starf- hæf og samhent og fær um að jafna þau ágreiningsefni, sem upp koma.“ (Framsóknarblaóió Einherji) V erðlaunafyrir sögn Spegilsins T/MHVAÍ Indriði G. forsteinsson: Mesta fiskiræktarverk í samanlagðri sögunni 24

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.