Spegillinn - 01.07.1983, Síða 5

Spegillinn - 01.07.1983, Síða 5
Alegg! llndanfarin ár hefur fariðfram tilraunaframleiðsla á áleggi í álverinu í Straumsvík. Mikil leynd hefur hvílt yfir starfseminni, en ætluninerað framleiðslan fari á fullt eftir stækkun álversins, ogeruáleggin væntanleg á markað fyrir jólabaksturinn. Að sögn Ragnars Halldórssonar, forstjóra ísal, eru egg þessi hvítulaus og engu öðru lík. „Ég hef þegar smakkað eitt, og mig blóðlangar í annað.“ Ljósm.: Dr. Meier

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.