Spegillinn - 01.07.1983, Blaðsíða 36
a
FRETTIR
MikkJagger
á íslandi
Súperstjarnan úr Rolling
Stones, Mikk Jagger kom til
íslands í gærkvöldi. Hélt hann
tónleika í flugstöðinni á
Keflavíkurflugvelli á meðan fólk
sat af sér seinkun
Flugleiðavélarinnar sem var á
leið vestur til New York.
Myndina tók fréttaritari
Spegilsinsá Keflavíkurflugvelli,
Þorgeir Þorgeirsson,
lögreglustjóri, þegar Mikk var að
taka mígrafóninn úr sambandi að
loknum tónleikum.
Búsáhöld lækka
í verði
Það er skammt stórra högga á
milli hj á fj ármálaráðherra og
kemur engum á óvart. Nú síðast
hefur hann ákveðið að stórlækka
tolla á búsáhöldum. Er lækkunin
mjög yfirgripsmikil og meðal
þess varnings sem hún tekur til
má nefna korktappa; vínglös,
ámur, tunnur og hverskonar
keröld önnur; tappatogara;
slöngur; ger og eimingartæki.
Ýmis félagasamtök hafa tjáð sig
um málið, enda eiga menn öðru
að venjast en tollalækkunum af
innflutningsvörum. M.a. hafa
Samtök áhugamanna um
áfengisneyslu, SÁÁ, fagnað
ákvörðun fjármálaráðherra, og
telja að nú hafi loks skapast hér
aðstaða til að búsa svo einhver
veigursé í.
Þetta varbara
djókur
Fræðimenn og pólitíkusar deila
nú hart vegna loforða Vigdísar
Finnbogadóttur, forseta, um að
stofna verðlaunasjóð sem úr yrði
hlutað árlega skattlausri og
verðtryggðri sæmdarfjárhæð til
framúrskarandi rithöfunda.
Þykir fræðimönnum sem
forsetinn hafi með þessu tekið sér
vald úr annarra höndum.
„Mér finnst að mennirnir ættu
nú ekki að vera að æsa sig yfir
þessu,“ sagði Vigdís í viðtali við
Spegilinn. „Þetta var bara
djókur, og einkar vel við eigandi
þarna fyrir vestan í mannfæðinni
og tíðindaleysinu undir gafli á
fæðingarstað fyrirrennara míns,
JónsSigurðssonarforseta. Enda
Ljósmæðraskólanum.
Til umræðu hefur verið að
gefaöllum konum jafnt
giftum ogógiftum, kost á
verðlaunum, þar eð allt að
helmingur barna fæðist
föðurlaus. Hefur það mætt
ákveðinni andstöðu innan
ríkisstjórnarinnar, því talið er
að slíkt mundi auka lausung
um allan helming.
Tilþess að eigakostá
verðlaunum þurfa konur að
færa óyggjandi sönnun fyrir
því að þær hafi átt alla
möguleika á að eignast barn,
en hætt við.
Ákveðið hefur verið að
formaður matsnefndar verði
Þorvaldur Garðar
Kristjánsson, alþingismaður.
Verðlaunin hafa verið
ákveðin; Transitorútvarp frá
Radíó-búðinni.
(Úr fréttatilkynningu
frá forsætisráðuneytinu.)
Svavarfékk
æðiskast
Til tíðinda dró í samkvæmi
hjábandaríska
sendiherranum í
Menningarstofnuninni við
Hagamel á þjóðhátíðardegi
Bandaríkjanna, 4ða júlí sl.
Með því að hóta starfsfólki í
eldhúsi limlestingum með
grúsískri sveðju komst Svavar
Gestsson í samkvæmið. Naut
hann um stund rausnarlegra
veitinga sendiherrans.
Skyndilega rann æði á
Svavar. Rauk hann upp í
ræðupúlt, sem þarna var, og
hóf br j álæðislegan
heiftaráróðurfyrir
Alþýðubandalaginu,
Sovétríkjunum og
Afganistan; flutti blautlig
kvæði og nýddi skóinn af
Bandaríkjaforseta.
Öryggisverðir komu
formanninum í spennitreyju
og var hann fluttur í sjúkrabíl
upp að sovéska sendiráðinu
við Garðastræti og tók fyrsti
sendiráðsritari Rússanna við
honum nteð virktum.
Málið hefur verið sett í
geðrannsókn.
sér það hver í hendi sér, eins og
kallinnsagði, aðá
bókmenntasviðinu er ekkert til
að verðlauna og ekkert í augsýn
af því tagi. Því ættu menn að
leggja niðurþessardeilurog
finnaséraðrarog
þýðingarmeiri.“
„Greipviðkverk“
Mynd þessa tók
Guðmundur Hermannsson,
lögregluforingi þegar William
Möller, lögregluforingi, var
að yfirheyra ritstjóra
Spegilsins. Var beitt nýrri
aðferð við yfirheyrslurnar og
gafst hún með fádæmum vel.
Hafa lögregluyfirvöld sótt um
einkaréttáþessari
yfirheyrsluaðferð og hyggjast
seljatilannarra
menningarlanda. Hefur
aðferðin hlotið nafnið „Greip
við kverk“ og verið er að
vinna að þýðingu heitisins yfir
áönnur tungumál.
Barnleysis-
verðlaun
Ríkisstjórnin hefur ákveðið
að veita hjónum verðlaun,
eignist þau ekki barn á næsta
ári. Er þettagert til þess að
dragaúrgreiðslum
T ryggingarstofnunar vegna
fæðingarorlofs og
mæðralauna, til að spara í
rekstri fæðingarheimila, og til
að fækka nemendum og
kennurum í
36 SPEGILLINN