Spegillinn - 01.07.1983, Blaðsíða 43

Spegillinn - 01.07.1983, Blaðsíða 43
Einhver dásamlegasta uppáfínning menningarþjóðfélagsins eru matarklúbbar. Spegillinn kynnireinnslíkan. Hann varð til er Dóttirin kom frá fjórtán ára félagsfræðinámi í Svíþjóð og langaði til að taka upp snmskipti við foreldra sína á nýjan leik. Bundið var fastmælum með henni og foreldrunum, að lnin fengi að koma í heimsókn ásamt heitmanni sínum sem er önnum kafinn heildsali hér í borg. l.estiriiif mættu, fullir iðrunar, hálftímaof seint vegna umferðarteppu. En við móttökurnar hýrnaði yfír þeim, og þegar inn var komið hófu munnvatnskirtlarnir æðisgengið starf, svo horfði til vandræða á tímahili, vegna ilmsins sem lá í loftinu. Tafarlaust var sest við dekkað borð og matarins beðið mcð öndinaí hálsinum. Faðirinn og Móðirin voru í sínu fínasta. SPEGILLINN 43

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.