Fréttablaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 21. september 2009 — 223. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Pabbi fann þessa borðplötu, sag-aði hana í tvennt og setti á hana borðfætur,“ segir Tinna um fund-arboðið góða. Úr varð hin smekk-legasta mubla sem yfirleitt nýtist sem fundarborð en má einnig taka í sundur og nota sem tvö aðskil-in borð. „Svo fær mamma við og við að kippa því framundi k hin ýmsu tilefni sem Tinna Ósk útbýr. Kortagerðin og síðuhönn-unin hófst fyrir alvöru síðasta haust en þá ætlaði Tinna Ósk, að snúa aftur úr fæðingarorlofi til vinnu. Ekki gengu áætlanir eftir því þegar hún kom til starfa beiðhennar upp hönnun síðunnar auk kortagerðar-innar en Hjördís og Petrún sjá um kökugerðina og textann á síðunni.„Þetta sló alveg í gegn,“ segir Tinna um viðtökurnar á kortun-um. Hún segir fólk k Mömmurnar funda við borðið frá pabbanumTinna Ósk Grímarsdóttir, grafískur hönnuður og vefstjóri síðunnar mömmur.is, segir fundarborðið á heimilinu eftirlætishúsgagnið sitt. Það smíðaði pabbi hennar úr gömlum munum héðan og þaðan. Tinna Ósk Grímarsdóttir, ein þriggja driffjaðra vefsíðunnar mömmur.is, við borðið góða sem Grímar faðir hennar útbjó fyrir mæðg urnar til að nota sem fundarborð, skrifborð og hlaðborð undir kökur og góðgæti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON LÍTIÐ LÍFRÍKI AÐ VETRI Í sumar vöknuðu margir til vitundar um hve gott og gefandi það getur verið að rækta sínar eigin mat- jurtir. Með Aerogarden er hægt að stunda ræktun allt árið. Maður einfaldlega fyllir hann af vatni, kemur fræboxunum fyrir og stingur í samband. Innan skamms birtast tómatar, kryddjurtir eða jarðarber. Frekari upplýsingar má finna á grodurhus.is. Meirapróf Upplýsingar og innrituní síma 5670300 VEÐRIÐ Í DAG TINNA ÓSK GRÍMARSDÓTTIR Útfærir mömmur.is á heimasmíðuðu borði • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Öryggiskerfi, gólfefni og ódýrar endurbætur Sérblaðið Híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli og viðhald MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009 Kaldar kveðjur að handan Michael Jackson var illa við fjöl- skyldu sína. FÓLK 18 Snertir alla landsmenn Edda Heiðrún Back- man leikkona er í forsvari fyrir söfnun fyrir endurhæfingar- deildina Grensás. TÍMAMÓT 14 ÓLAFUR HELGI KJARTANSSON Skáldlegur sýslumaður Gefur út smásagnasafn FÓLK 26 SKÚRIR NORÐVESTAN TIL Í dag verða norðaustan 5-13 m/s norð- vestan til og á Vestfjörðum, annars hæg vestlæg átt. Skúrir vestan til á Norðurlandi og síðan einnig norðaustan til síðdegis. VEÐUR 4 8 10 6 6 11 TITILLINN Í HÖFN FH vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil á sex árum í gær eftir 2-0 sigur gegn Val á Kaplakrikavelli í Pepsi-deild karla. Atli Guðnason var hetja FH-inga og skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Heimir Guðjónsson hefur stýrt FH til sigurs bæði ár sín sem þjálfari liðsins en hann var fyrirliði og leikmaður liðsins í hin þrjú skiptin sem FH vann titilinn. - sjá síðu 22 MYND/DANÍEL EFNAHAGSMÁL Vilji er fyrir því innan ríkisstjórnarinnar að Íbúða- lánasjóður (ÍLS) taki á næstunni yfir öll húsnæðislán bankanna til að auðvelda það að bjóða upp á sam- ræmd úrræði fyrir skuldara. Fund- að hefur verið stíft um málið síð- ustu daga og vonir manna standa til að unnt verði að kynna tillögur í þessa veru í vikunni eða í síðasta lagi strax eftir næstu helgi. Ráðherranefnd dóms-, félags- og viðskiptaráðherra um úrræði fyrir fólk í greiðsluerfiðleikum hefur unnið að tillögum undanfarna tvo mánuði og stefnir á að skila af sér fyrir lok þessa mánaðar. Þessi leið er sú sem helst hefur verið rædd í nefndinni upp á síð- kastið. Henni yrði ætlað að tryggja jafnræði milli skuldara, meðal annars í ljósi þess að samkeppn- islög hamla því að unnt sé að gera kröfu um samræmdar aðgerðir frá bönkunum, jafnvel þótt þeir séu að stærstum hluta í ríkiseigu. Fulltrúar ráðherranefndarinnar hafa átt fundi um þetta mál með bankastjórum stóru bankanna þriggja og fulltrúum ÍLS og Seðla- bankans. Nefndin fundaði síðast seinni partinn í gær um málið með fjármálaráðherra. Samkvæmt heimildum blaðsins telur Árni Páll Árnason félags- málaráðherra þetta vera lang- bestu lausnina sem í boði er, og einnig heyrast ánægjuraddir með hugmyndina úr röðum Vinstri grænna. Árni Páll vildi í samtali við Fréttablaðið í gær ekki staðfesta að þetta stæði til, en sagði að verið væri að ræða ýmsar leiðir. Ekkert hefði enn verið ákveðið. Yrði þessi leið farin er líkleg- ast að ÍLS tæki einfaldlega yfir skuldabréf bankanna, líkt og sjóð- urinn hefur þegar gert með lán ýmissa sparisjóða. Á móti því þyrfti hins vegar að koma fé úr ríkissjóði til handa bönkunum, sem gæti kallað á hundruða millj- arða útgáfu ríkisskuldabréfa. Enn á þó eftir að semja um útfærsluna við bankana. Innan ríkisstjórnarinnar er litið svo á að málið þurfi að klára áður en þing kemur saman í byrjun okt- óber. - sh Öll lán fari til Íbúðalánasjóðs Viðræður standa nú yfir um mögulega yfirtöku Íbúðalánasjóðs á öllum húsnæðislánum bankanna. Þannig vilja stjórnvöld tryggja jafnræði milli skuldara og auðvelda samræmd úrræði fyrir heimili í greiðsluvanda. Owen hetja United Michael Owen tryggði Manchester United sigur gegn Manchester City í ótrúlegum sjö marka borgarslag. ÍÞRÓTTIR 23 MENNING Enginn þýðandi hefur fundist til að texta kvikmyndina Antichrist eftir Lars von Trier. Þeir sem leitað hefur verið til treysta sér ekki til að horfa á óhugnaðinn sem birtist í mynd- inni eins og þarf til að stemma af mynd og texta. „Við höfum aðeins einu sinni lent í þessu áður, það var fyrir kvikmyndina Zoo þar sem maður hefur mök við hest og deyr,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Græna ljósinu. - fgg / sjá síðu 26 Of mikill óhugnaður: Enginn vill texta Andkrist FÉLAGSMÁL Fimmti hver ungl- ingur á aldrinum 13 til 18 ára hefur spilað peningaspil á net- inu, miðað við tölur frá 2006 og 2007. Fyrir fimm árum höfðu tvö prósent þeirra veðjað pening á vefnum. Talið er að tvö til þrjú prósent unglinga glími við spilafíkn. Mun fleiri drengir en stúlkur stríða við þetta vandamál. - shá / sjá síðu 6 Íslenskir unglingar: Æ fleiri spila upp á peninga Forgangsröðun menntamála „Það er sannarlega ekki forgangs- mál nú að fjölga einkaskólum í borginni með tilheyrandi tugmillj- óna aukakostnaði úr borgar- sjóði“, skrifar Oddný Sturludóttir. UMRÆÐAN 12

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.