Stúdentablaðið - 01.12.1939, Side 43
STUDENTABLAÐ
35
Ólafur Jóhannesson I. eink.
Vagn Jónsson I, eink.
Þorsteinn Sveinsson II. eink. betri.
Hátt próf.
Ólafur Jóhannesson cand. juris lauk því hæsta prófi,
sem tekið hefir verið við háskólann. Hann hlaut 155
stig í einkunn. — Hæstu einkunn í lögum hafði til
þess tíma prófessor Bjarni Benediktsson.
Nýr doktor.
Séra Eiríkur Albertsson, prestur að Hesti í Andakíl,
varði í janúar s. 1. doktorsritgerð sína um Magnús
Eiríksson, guðfræði hans og trúarlíf.
Háskólasetningin.
Sú nýbreytni var tekin upp í haust við háskólann,
að setningu hans var frestað til fyrsta vetrardags og
er ákveðið, að svo skuli vera framvegis.
Háskólasetningin fyrsta vetrardag var hátíðleg.
Fyrir utan setningarræðu rektors flutti dr. Ágúst H.
Bjarnason fyrirlestur, er hann nefndi: Menning og
siðgæði.
Útvarpskórinn söng hátíðasöngva.
Kosning í Garðsstjórn.
Stúdehtaráð kaus í haust Hannes Þórarinsson stud.
med. til þess að taka sæti í Garðsstjórn' í stað Ólafs
Bjarnasonar stud. med., sem lokið hafði kjörtímabili
sínu.
Rússagildi.
Um kvöldið fyrsta vetrardag var nýjum stúdentum
fagnað að Garði. Magister bibendi var dr. theol.
Magnús Jónsson, prófessor. Stýrði hann hófinu með
skörungsskap. ísleifur Árnason prófessor juris ávarpaði
Rússana og fórust honum vel orð. Fleiri ræður vóru
fluttar og kvæði. Að lokum var dans stiginn fram eftir
íróttu. Fór allt hófið fram með ágætum og varð öllum,
er það sóttu, til ómengaörar ánægju.
Félög innan Háskólans.
1. Val'a, félacj lýðrœSissinnaöra stúdenta. Stjórn fé-
lagsins skipa: Einar Ingimundarson, stud. jur., for-
maöur, Gisli Ólafsson, stud. med., ritari og Sigfús H.
Guðmundsson, stud. med., gjaldkeri.
2. Félag frjálslyndra stúdenta. Stjórn félagsins
skipa: Þorvaröur K. Þorsteinsson, formaður, Erlendur
Konráösson, stud. med., ritari og Halldór Þorbjarnar-
son, stud. jur., gjaldkeri. — Félag frjálslyndra stúdenta
var stofnaö á s. 1. vori. Fyrsti formaður félagsins var
Siguröur Ólason, stud. med.
3. Félag róttœkra stúdenta. Stjórn félagsins skipa
þessir menn: Gissur Brynjólfsson, stud. med., formað-
ur Haukur Kristjánsson, stud. med., gjaldkeri og Guðni
Guðnason, stud. jur., ritari.
4. Orator, félag laganema. Stjórn skipa: Hans
Andersen formaöur. Meðstjórnendur eru Ármann V.
Snævarr og Halldór Þorbjarnarson.