Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1950, Síða 7

Stúdentablaðið - 01.12.1950, Síða 7
1. DESEMBER 1950 Háskólabyggingin 10 ára Á Alþingi 1932 voru samþykkt lög um byggingu háskólahúss. Sagði svo í þeim lög- um, að á árunum 1934—1940 væri lands- stjórninni heimilt að láta reisa byggingu fyr- ir Háskóla íslands: „Höfuðbyggingin má kosta allt að 600 þúsundum króna*), og *) Það skal tekið fram, að byggingarkostnaður varð samtals 2 milljónir króna um það er lauk. skal verkið framkvæmt eftir því, sem fc er veitt í fjárlögum.“ Það skilyrði var þó sett, að bæjarstjórn Reykjavíkur gæfi háskólan- um til kvaðalausrar eignar 8—10 ha. lands, sem hún og gerði og gott betur, því að þá- skólalóðin mun vera nálega 16 hektarar lands. I Stúdentablaði 1936 segir svo í grein Guðm. Hannessonar um Þjóðskóla. íslend- inga: „Háskólahúsið, — stærsta húsið, sem

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.