Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 17

Stúdentablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 17
STÚDENTABLAÐ 17 stakan velvilja og hjálpfýsi pró- fessora, að þetta slampast þó. En það er samt til stórra óþæginda, að við skulum ekki fá stutta og gagnorða yfirferð, þar sem tekin væru helztu undirstöðuatriði hverrar fræðigreinar, svo sem vísindaleg vinnubrögð við rann- sóknir og ritstörf, og einnig hrað- ar yfirferðir í fornmálum, sem við lærum, svo sem gotnesku. Það gætu verið nokkurs konar ,,kúrs- usar“ eða námskeið, þar sem stúdentar gætu fengið hraðlestr- aryfirferð jafnframt hinum ýtar- legu fyrirlestrum. Þessar yfirferð- ir þyrftu prófessorar ekki að sjá um, heldur lektorar, sem væru þá teknir úr hópi efnilegra mennta- manna hverju sinni. Þriðja atriðið, sem ég vil drepa á, er tímaskipting á fyrirlestrum. Tímaskiptingin er þannig, að alla virka daga eru fyrirlestrar milli klukkan 10 og 12 (miðvikudaga þó aðeins fyrir stúdenta í fyrra hluta námsins) og mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17 til 19. Mér hefur verið sagt, að þessi timaskipting hafi upphaf- lega komizt á fyrir tilmæli stúd- enta með það fyrir augum, að þá væri auðveldara fyrir þá að taka að sér ýmiss konar aukavinnu. Eins og nú er háttað, er auðveld- ara að fá vinnu, sem er annað hvort fyrir eða eftir hádegi, en vinnu, sem fellur inn í þessa stundaskrá. Tímarnir fyrir hádegi gera það að verkum, að morgunn- inn verður ódrjúgur til lestrar, og tímarnir eftir hádegi kljúfa síðdegis, en það mun reynsla flestra, að það tekur alltaf dálít- inn tíma að koma sér að lestri, draga fram og leita uppi réttar bækur og komast í reglulegt vinnuskap, og það hefur truflandi áhrif að þurfa alltaf að hafa ann- að augað á klukkunni til að gleyma sér ekki og missa af kennslustund. Það væri betra, að kennsla hæfist klukkan 8,15 og síðdegið væri okkur heilt. Síðustu misseri hefur vaknað áhugi hjá stúdentum í Islenzku- deild á að fá tímafyrirkomulaginu breytt, þannig að kennsla verði öll fyrir hádegi. Stúdentar í Islenzkudeild eru þolinmóðir og vona, að draumar þeirra rætist, þegar byggt verður yfir Handritastofnunina. Embættispróf í læknisfræSi í janúar og febrúar: Asgeir B. Ellertsson Brynjar Valdimarsson Einar V. Bjarnason Halla Þorbjörnsdóttir Haukur S. Magnússon Isleifur Halldórsson Jóhann G. Þorbergsson Konráð Magnússon Sigurður Sigurðsson Valgarð Þ. Björnsson Valur Júlíusson Vigfús Magnússon I maí og júní: Guðjón Sigurkarlsson Haukur K. Árnason I-Iöskuldur Baldursson Jóhann L. Jónasson John Benedikz Lars Moe Haukeland Magnús O. Magnússon Ólafur Örn Arnarson Sverrir Bjarnason Þórarinn Ólafsson Þorgeir Þorgeirsson Þorlákur Sævar Halldórsson B. A. próf I janúar og febrúar: Heimir Þorleifsson Helgi Guðmundsson Kjartan Ólafsson Svava Pétursdóttir I maí og júní: Arngrímur Sigurðsson Guðlaugur R. Guðmundsson Guðmundur P. Sigmundsson Gylfi Baldursson Jóhanna A. Friðriksdóttir Ragnheiður Torfadóttir Embættispróf í lögfræði I janúar og febrúar: Ásmundur S. Jóhannsson Pétur Gautur Kristjánsson I maí og júní: Árni Grétar Finnsson Birgir ísl. Gunnarsson Bjarni Beinteinsson Guðrún Erlendsdóttir Jón Laxdal Arnalds Skúli Thorarensen Kandídatspróf í tannlækningum í janúar og febrúar: Hafsteinn Ingvarsson Sigfús Thorarensen I maí og júní: Gannar Dyrset Haraldur G. Dungal Kandídatspróf í viðskiptafræðum í janúar og febrúar: Magnús Ármann í maí og júní: Bjarni Guðlaugsson Björgvin Kjartansson Eyjólfur Björgvinsson Gunnar Oddsson Haraldur Ellingsen Kári Sigfússon Steinn Magnússon Embættispróf í guðfræði I maí og júní: Einar Ólafsson Hreinn Ólafsson Sigurpáll Óskarsson Fyrrihlutapróf í verkfræði: Guðjón Guðmundsson Gunnar Ingimundarson Hallgrímur E. Sandholt Haraldur Sveinbjörnsson Magnús Bjarnason Stefán Örn Stefánsson íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Peter Carleton Kandídatspróf í íslenzkum fræðum: í janúar og febrúar: Árni Björnsson Guðrún S. Magnúsdóttir

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.